Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 12:57 "Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla.“ Vísir/Anton Brink Umferð hefur gengið ágætlega fyrir sig á höfuðborgarsvæðinu í dag þrátt fyrir óveðrið. Í efri byggðum hafa hins vegar komið upp tilvik þar sem ökumenn hafa fest bíla sína. Við Kjalarnes, á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut er hins vegar stórhríð og ekkert ferðaveður. Árni Friðleifsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir tugi ökumanna hafa fest bíla sína í ófærð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. „En það hafa ekki verið nein stór vandamál. Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla,“ segir Árni. Hann segir ekki mikið um árekstra miðað við veður, og hafa engin alvarleg slys orðið. „Þessu veðri var spáð og a færð gæti spillst. Það hefur gengið eftir nánast að öllu leyti fyrir utan það að veðrið skall á fyrr en búist var við,“ segir Árni. Búist er við að veðrið nái hámarki klukkan eitt í dag en gangi ekki niður fyrr en á milli 16 og 18. Veður Tengdar fréttir Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28 Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Umferð hefur gengið ágætlega fyrir sig á höfuðborgarsvæðinu í dag þrátt fyrir óveðrið. Í efri byggðum hafa hins vegar komið upp tilvik þar sem ökumenn hafa fest bíla sína. Við Kjalarnes, á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut er hins vegar stórhríð og ekkert ferðaveður. Árni Friðleifsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir tugi ökumanna hafa fest bíla sína í ófærð í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. „En það hafa ekki verið nein stór vandamál. Menn hafa aðstoðað hvorn annan og lögreglumenn í efri byggðum hafa aðstoðað fólk að losa bíla,“ segir Árni. Hann segir ekki mikið um árekstra miðað við veður, og hafa engin alvarleg slys orðið. „Þessu veðri var spáð og a færð gæti spillst. Það hefur gengið eftir nánast að öllu leyti fyrir utan það að veðrið skall á fyrr en búist var við,“ segir Árni. Búist er við að veðrið nái hámarki klukkan eitt í dag en gangi ekki niður fyrr en á milli 16 og 18.
Veður Tengdar fréttir Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28 Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. 24. febrúar 2017 12:28
Fólk hvatt til að sækja börn í lok skóladags Fólk er hvatt til að fara ekki af stað sé það ekki vel búið. 24. febrúar 2017 10:23
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56