680 hestafla Panamera í Genf Finnur Thorlacius skrifar 24. febrúar 2017 09:46 Porsche mun sýna nýjustu gerð Panamera fólksbíls síns á bílasýningunni í Genf og þar fer öflugasta Panamera sem Porsche hefur nokkru sinni framleitt. Bíllinn ber nafnið Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid og skartar 680 hestöflum sem sprautast til allra hjóla bílsins. Bíllinn er með 550 hestafla V8 vél og 136 hestafla rafmótora og með öllu þessu afli er bíllinn 3,2 sekúndur í hundraðið. Býsna gott fyrir svo stóran fjölskyldubíl. Hamarkshraðinn er 309 km/klst. Átta gíra sjálfskipting með tveimur kúplingum tengist aflrásinni og bíllinn er með loftpúðafjöðrun, keamik bremsum og Sport Chrono pakkanum. Eins og geta má sér til er öll þessi dýrð ekki ódýr en bíllinn kostar rétt ríflega 20 milljóniur króna, en einnig má fá lenda gerð bílsins og leggja til eina milljón til viðbótar. Almenningi býðst þessi lúxuskerra til kaups frá og með enda þessa árs. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent
Porsche mun sýna nýjustu gerð Panamera fólksbíls síns á bílasýningunni í Genf og þar fer öflugasta Panamera sem Porsche hefur nokkru sinni framleitt. Bíllinn ber nafnið Porsche Panamera Turbo S E-Hybrid og skartar 680 hestöflum sem sprautast til allra hjóla bílsins. Bíllinn er með 550 hestafla V8 vél og 136 hestafla rafmótora og með öllu þessu afli er bíllinn 3,2 sekúndur í hundraðið. Býsna gott fyrir svo stóran fjölskyldubíl. Hamarkshraðinn er 309 km/klst. Átta gíra sjálfskipting með tveimur kúplingum tengist aflrásinni og bíllinn er með loftpúðafjöðrun, keamik bremsum og Sport Chrono pakkanum. Eins og geta má sér til er öll þessi dýrð ekki ódýr en bíllinn kostar rétt ríflega 20 milljóniur króna, en einnig má fá lenda gerð bílsins og leggja til eina milljón til viðbótar. Almenningi býðst þessi lúxuskerra til kaups frá og með enda þessa árs.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent