Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. febrúar 2017 23:15 Heimsmeistararnir settu saman myndarlegan bíl. Vísir/Mercedesamgf1.com Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. Bíllinn var bæði kynntur í dag og ekið í fyrsta skipti, það var upptökudagur hjá liðinu í dag á Silverstone brautinni. Lewis Hamilton byrjaði daginn og nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas tók svo við seinnipart dags. „Það er svo spennandi að sjá bílinn smella saman,“ sagði Hamilton rétt áður en hann og Bottas afhjúpuðu bílinn.Lewis Hamilton undir stýri á nýju silfur örinni.Vísir/Mercedesamgf1.com„Þetta er stór dagur fyrir mig. Að aka silfur örinni í fyrsta sinn er mjög sérstakt. Ég er búinn að bíða eftir þessu augnabliki í langan tíma,“ sagði Bottas. Bíllinn er með einn minnsta uggann sem sést hefur á þeim bílum sem þegar hafa verið kynntir. Annars er að finna gríðarlegt magn smáatriða sem er ætlað að stýra loftflæðinu rétt yfir bílinn. Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. 19. febrúar 2017 22:30 Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30 Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. Bíllinn var bæði kynntur í dag og ekið í fyrsta skipti, það var upptökudagur hjá liðinu í dag á Silverstone brautinni. Lewis Hamilton byrjaði daginn og nýji ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas tók svo við seinnipart dags. „Það er svo spennandi að sjá bílinn smella saman,“ sagði Hamilton rétt áður en hann og Bottas afhjúpuðu bílinn.Lewis Hamilton undir stýri á nýju silfur örinni.Vísir/Mercedesamgf1.com„Þetta er stór dagur fyrir mig. Að aka silfur örinni í fyrsta sinn er mjög sérstakt. Ég er búinn að bíða eftir þessu augnabliki í langan tíma,“ sagði Bottas. Bíllinn er með einn minnsta uggann sem sést hefur á þeim bílum sem þegar hafa verið kynntir. Annars er að finna gríðarlegt magn smáatriða sem er ætlað að stýra loftflæðinu rétt yfir bílinn.
Formúla Tengdar fréttir Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00 Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. 19. febrúar 2017 22:30 Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30 Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15 Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22. febrúar 2017 18:00
Hamilton: Hættum að deila gögnum með liðsfélaganum Þrefaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton telur að það væri skynsamlegt ef liðsfélagar hættu að deila gögnum um akstur sinn. 19. febrúar 2017 22:30
Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30
Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15