Kítón-konur flytja uppáhaldslögin sín í Hamraborg Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 10:15 Ave Sillaots, Lára Sóley Jóhannsd., Ásdís Arnard., Helga Kvam, Ella Vala Ármannsd., Kristjana Arngrímsd. og Þórhildur Örvarsd. Mynd/Daníel Starrason Hópur sem kallar sig Kítón (norðlenskar konur í tónlist) stígur á svið Hamraborgar í Hofi á Akureyri á laugardaginn klukkan 20. Þar mun hljóma brot af því besta sem konurnar fluttu í geysivinsælli tónleikaröð síðasta haust. „Við vorum með visst þema á hverjum tónleikum, sjómannalög, lög sem tengdust sveitinni og lög frá hernámsárunum,“ lýsir Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngkona og fiðluleikari. „Nú erum við búnar að velja uppáhaldslögin úr þessu þrennu enda fengum við alveg frábærar viðtökur og vorum ekki alveg tilbúnar að hætta og leggja þetta efni til hliðar.“ Tónleikar haustsins fóru meðal annars fram um borð í bát, í hlöðu og í Flugsafninu á Akureyri að sögn Láru Sóleyjar. Hún hlakkar til að koma nú fram í fyrsta flokks sal, þó hitt hafi verið skemmtilegt líka. Spurð hvaða þema höfði mest til hennar svarar hún: „Tónlistin frá hernámsárunum er rómantísk og falleg en það er meiri áskorun að flytja sjómannalögin, þau eru svo mögnuð en textarnir margir karllægir. Við settum aðeins upp kynjagleraugun. Sjómennirnir stæra sig af að eiga kærustur í hverri höfn, það þætti nú ekki jafn jákvætt ef konur ættu svo marga ástmenn!“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. febrúar 2017 Menning Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Hópur sem kallar sig Kítón (norðlenskar konur í tónlist) stígur á svið Hamraborgar í Hofi á Akureyri á laugardaginn klukkan 20. Þar mun hljóma brot af því besta sem konurnar fluttu í geysivinsælli tónleikaröð síðasta haust. „Við vorum með visst þema á hverjum tónleikum, sjómannalög, lög sem tengdust sveitinni og lög frá hernámsárunum,“ lýsir Lára Sóley Jóhannsdóttir, söngkona og fiðluleikari. „Nú erum við búnar að velja uppáhaldslögin úr þessu þrennu enda fengum við alveg frábærar viðtökur og vorum ekki alveg tilbúnar að hætta og leggja þetta efni til hliðar.“ Tónleikar haustsins fóru meðal annars fram um borð í bát, í hlöðu og í Flugsafninu á Akureyri að sögn Láru Sóleyjar. Hún hlakkar til að koma nú fram í fyrsta flokks sal, þó hitt hafi verið skemmtilegt líka. Spurð hvaða þema höfði mest til hennar svarar hún: „Tónlistin frá hernámsárunum er rómantísk og falleg en það er meiri áskorun að flytja sjómannalögin, þau eru svo mögnuð en textarnir margir karllægir. Við settum aðeins upp kynjagleraugun. Sjómennirnir stæra sig af að eiga kærustur í hverri höfn, það þætti nú ekki jafn jákvætt ef konur ættu svo marga ástmenn!“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. febrúar 2017
Menning Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“