Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 14:00 Lewis og Browne fyrir bardaga þeirra um helgina. vísir/getty Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. Lewis var á persónulega nótunum og rifjaði upp umræður um meint heimilisofbeldi Browne og spurði svo eftir kærustunni hans. „Ég vissi að ég væri með stærra hjarta en hann. Hann kallar sig mann en er samt fyrir að lemja konur. Gleymið þessum gaur. Ég er með miklu stærra hjarta en hann. Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega,“ sagði Lewis í viðtalinu í búrinu en UFC kunni ekki að meta þessi ummæli um Rondu og klippti þau út síðar en lítið var hægt að gera við þessu í beinni útsendingu. Heimilisofbeldismálið sem Lewis var að vitna til er frá sumrinu 2015 er fyrrverandi eiginkona Browne, Jenna Webb, setti mynd af sér á Instagram þar sem hún var öll marin og blá. Sagði hún að meiðslin væru eftir barsmíðar frá Browne. Browne neitaði öllum ásökunum og Webb kærði aldrei. Browne var settur í bann hjá UFC meðan málið var í gangi en fékk að keppa aftur er í ljós kom að ekki yrði kært í málinu. Lewis er núna búinn að vinna sex bardaga í röð og þar af hefur hann barist tvisvar á síðustu tveim mánuðum. Hann er þreyttur eftir bardagana og allt kynlífið sem hann er að stunda og ætlar í frí. „Ég verð að hvíla mig núna. Ég vil ekki heyra minnst á bardaga í þrjá mánuði. Eftir allar þessar æfingar og allt kynlífið sem ég hef verið að stunda er kominn tími á að líkaminn fái að hvíla sig.“ MMA Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. Lewis var á persónulega nótunum og rifjaði upp umræður um meint heimilisofbeldi Browne og spurði svo eftir kærustunni hans. „Ég vissi að ég væri með stærra hjarta en hann. Hann kallar sig mann en er samt fyrir að lemja konur. Gleymið þessum gaur. Ég er með miklu stærra hjarta en hann. Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega,“ sagði Lewis í viðtalinu í búrinu en UFC kunni ekki að meta þessi ummæli um Rondu og klippti þau út síðar en lítið var hægt að gera við þessu í beinni útsendingu. Heimilisofbeldismálið sem Lewis var að vitna til er frá sumrinu 2015 er fyrrverandi eiginkona Browne, Jenna Webb, setti mynd af sér á Instagram þar sem hún var öll marin og blá. Sagði hún að meiðslin væru eftir barsmíðar frá Browne. Browne neitaði öllum ásökunum og Webb kærði aldrei. Browne var settur í bann hjá UFC meðan málið var í gangi en fékk að keppa aftur er í ljós kom að ekki yrði kært í málinu. Lewis er núna búinn að vinna sex bardaga í röð og þar af hefur hann barist tvisvar á síðustu tveim mánuðum. Hann er þreyttur eftir bardagana og allt kynlífið sem hann er að stunda og ætlar í frí. „Ég verð að hvíla mig núna. Ég vil ekki heyra minnst á bardaga í þrjá mánuði. Eftir allar þessar æfingar og allt kynlífið sem ég hef verið að stunda er kominn tími á að líkaminn fái að hvíla sig.“
MMA Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn