Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2017 23:00 Sebastian Vettel í Ferrari bílnum á Katalóníubrautinni. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Esteban Ocon á Force India fór næst lengst eða 137 hringi, 19 styttra en Vettel sem fór 156 hringi um Katalóníubrautina á æfingunni. Fleiri og fleiri lið eru farin að auka hraðan á æfingunum og setja últra-mjúku dekkin undir. Liðin eru að gíra sig upp fyrir fyrsta kappakstur tímabilsins sem fram fer sunnudaginn 26. mars. Raunir McLaren héldu áfram í dag. Bíllinn fór 48 hringi um brautina og varð sjöundi fljótasti á einstökum hring. Bilanir töfðu æfingar McLaren liðsins líkt og alla undanfarna æfingadaga. Lance Stroll átti betri æfingu í Williams bílnum og fór 85 hringi og sótti sér þar með mikilvæga reynslu fyrir komandi átök. Nýliðinn byrjaði afar illa og klessti bílinn tvisvar á tveimur dögum í fyrri æfingalotunni. Stroll var þó hægastur í dag. Einn dagur er eftir af æfingum fyrir tímabilið áður en liðin halda til Melbourne í Ástralíu.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00 Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Valtteri Bottas fljótastur á öðrum æfingadegi Finnski ökumaður Mercedes liðsins, Valtteri Bottas var fljótastur á öðrum degi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Max Verstappen á Red Bull fór lengst, 102 hringi. 8. mars 2017 23:00
Felipe Massa fljótastur á fyrsta degi seinni æfingalotu Felipe Massa á Williams var fljótastur á fyrsta degi af fjórum í seinni æfingalotunni fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Massa fór auk þess flesta hringi ásamt Sebastian Vettel á Ferrari. 8. mars 2017 14:00