Rannsókn á Austursmyndbandinu: „Erfitt að átta sig á fjölda dreifinga“ Birgir Olgeirsson skrifar 8. mars 2017 18:11 Lögregla segir málið afar viðkvæmt. Vísir/Pjetur „Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli. Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
„Þetta er ekki auðvelt en við erum að sjá hvað við getum gert,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar um höfuðborgarsvæði, um rannsókn á dreifingu myndbands sem var tekið upp á skemmtistaðnum Austri fyrir rúmri viku. Á myndbandinu mátti sjá karl og konu hafa samfarir á opnum klósettbás á skemmtistaðnum en það fór síðar í mikla dreifingu á internetinu sem var síðar kærð. „Kæran beinist gegn því að þarna hafi efni verið dreift án vitund og samþykkis og það er það sem er verið að vinna úr,“ segir Árni Þór. Hann vildi ekki tjá sig um það hvort einhver hafi verið handtekinn eða yfirheyrður vegna málsins. „Við erum að skoða þræði sem við getum unnið úr, það er eins og liggur í augum uppi erfitt að átta sig á fjölda dreifinga,“ segir Árni. Spurður hvað telst til dreifingar á myndbandinu segir hann það vera álitamál sem þarf að taka ákvörðun um í framhaldi á rannsókn málsins. „Dreifingin myndi allavega vera sá aðili sem fyrstur setur efnið frá sér.“ Spurður hvort það muni teljast til dreifingar ef einhver hefur myndbandið aðgengilegt á vef eða þá hvort það teljist til dreifingar ef einhverjir skiptast á myndbandinu sín á milli segir Árni það ekki hafa verið tekið sérstaklega út. Kæran beinist að dreifingu á efninu á vitundar og samþykkis og það sé verið að rannsaka. Árni segir málið ekki auðvelt viðfangs þegar hann er spurður hvort rannsóknin nái til margra þátta. Vísir ræddi við Kolbrúnu Benediktsdóttur varahéraðssaksóknara vegna málsins í síðustu viku en hún sagði að um brot gæti verið að ræða samkvæmt persónuverndarlögum og að refsiákvæði hegningarlaga komi einni til greina, svo sem ærumeiðingar og svo hvort um blygðunarsemisbrot sé að ræða. Árni Þór segir að það muni ekki skýrast fyrr en rannsókn málsins er lokið hvaða lagaákvæði eiga við í þessu máli.
Tengdar fréttir Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06 Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Búið að kæra dreifingu á kynlífsmyndbandi sem var tekið upp á Austur Lögregla segir málið afar viðkvæmt. 3. mars 2017 16:06
Kynlífsmyndband tekið á klósettinu á Austur fer um netið Líklega refsivert að dreifa myndbandinu. 1. mars 2017 10:48