Umboðsmaður Nurmagomedov útskýrir hvað gerðist síðasta föstudag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2017 10:00 Khabib með Joe Rogan. vísir/getty UFC-aðdáendur voru í sárum fyrir síðustu helgi er það varð ljóst að Khabib Nurmagomedocv gat ekki barist við Tony Ferguson þar sem hann veiktist er hann var að berjast við að komast í rétta þyngd fyrir bardagann. Khabib hefur lítið tjáð sig sjálfur en hann er kominn heim til Rússlands. Hann segist vera heill heilsu og hefur beðist afsökunar á að hafa valdið öllum vonbrigðum. Umboðsmaður hans og náinn vinur, Ali Abdel-Aziz, mætti í MMA Hour hjá Ariel Helwani í gær og fór í gegnum atburðarrásina. „Við byrjum venjulega klukkan sex um morguninn að taka síðustu kílóin af honum en klukkan 3.45 um nóttina fór ég til hans inn á herbergi og þá var hann sárþjáður,“ sagði Abdel-Aziz. „Ég fór á taugum því þetta er vinur minn sem liggur þarna þjáður.“Sjá einnig: Haraldur Nelson: Hvenær á að hætta þessu? Þegar að einhver deyr? Dana White, forseti UFC, sagði að ef menn Khabib hefðu farið að reglum og hringt í lækna UFC hefði kannski mátt bjarga bardaganum. Þess í stað hafi þeir farið á taugum og endað á einhverjum spítala. „Ég vildi bara hjálpa honum. Ég ætlaði að hringja í 911 en sá að við gátum alveg borið hann út í bíl og því gerðum við það. Við brunuðum svo bara beint á spítalann. Á leiðinni reyndi ég að hringja í UFC en klukkan var 4 um nótt og enginn svaraði,“ sagði Abdel-Aziz og viðurkenndi að hann hefði átt að gera það sem Dana sagði honum að gera. „Það var rétt hjá honum. Ég hefði átt að hringja í læknalið UFC en ég hef aldrei lent í svona áður. Við fórum á spítala og fengum ömurlega þjónustu. Ef við hefðum hringt í UFC þá hefðum við örugglega fengið konunglega meðferð.“ Umbinn segir að Khabib hafi verið með flensueinkenni í aðdraganda bardagans og svo hætti lifrin að virka er hann veiktist. Hann segir að líklega þurfi að byrja niðurskurðinn fyrr næst. MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira
UFC-aðdáendur voru í sárum fyrir síðustu helgi er það varð ljóst að Khabib Nurmagomedocv gat ekki barist við Tony Ferguson þar sem hann veiktist er hann var að berjast við að komast í rétta þyngd fyrir bardagann. Khabib hefur lítið tjáð sig sjálfur en hann er kominn heim til Rússlands. Hann segist vera heill heilsu og hefur beðist afsökunar á að hafa valdið öllum vonbrigðum. Umboðsmaður hans og náinn vinur, Ali Abdel-Aziz, mætti í MMA Hour hjá Ariel Helwani í gær og fór í gegnum atburðarrásina. „Við byrjum venjulega klukkan sex um morguninn að taka síðustu kílóin af honum en klukkan 3.45 um nóttina fór ég til hans inn á herbergi og þá var hann sárþjáður,“ sagði Abdel-Aziz. „Ég fór á taugum því þetta er vinur minn sem liggur þarna þjáður.“Sjá einnig: Haraldur Nelson: Hvenær á að hætta þessu? Þegar að einhver deyr? Dana White, forseti UFC, sagði að ef menn Khabib hefðu farið að reglum og hringt í lækna UFC hefði kannski mátt bjarga bardaganum. Þess í stað hafi þeir farið á taugum og endað á einhverjum spítala. „Ég vildi bara hjálpa honum. Ég ætlaði að hringja í 911 en sá að við gátum alveg borið hann út í bíl og því gerðum við það. Við brunuðum svo bara beint á spítalann. Á leiðinni reyndi ég að hringja í UFC en klukkan var 4 um nótt og enginn svaraði,“ sagði Abdel-Aziz og viðurkenndi að hann hefði átt að gera það sem Dana sagði honum að gera. „Það var rétt hjá honum. Ég hefði átt að hringja í læknalið UFC en ég hef aldrei lent í svona áður. Við fórum á spítala og fengum ömurlega þjónustu. Ef við hefðum hringt í UFC þá hefðum við örugglega fengið konunglega meðferð.“ Umbinn segir að Khabib hafi verið með flensueinkenni í aðdraganda bardagans og svo hætti lifrin að virka er hann veiktist. Hann segir að líklega þurfi að byrja niðurskurðinn fyrr næst.
MMA Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sjá meira