Tyron Woodley sigraði Stephen Thompson og heldur beltinu Pétur Marinó Jónsson skrifar 5. mars 2017 07:28 Vísir/Getty Tyron Woodley er ennþá veltivigtarmeistari UFC eftir sigur á Stephen Thompson á UFC 209 í nótt. Bardaginn var mjög taktískur og voru báðir bardagamenn hikandi. Báðir bardagamenn gerðu lítið yfir fimm lotur en tveir af þremur dómurunum gáfu Woodley sigurinn (48-47). Fátt markvert gerðist yfir loturnar fimm en Woodley náði fellu í 3. lotunni. Besta augnablik bardagans var hins vegar í fimmtu lotu þegar Woodley kýldi Thompson niður tvisvar og reyndi að klára Thompson. Líkt og í fyrri bardaganum tókst Thompson að lifa af en lotan tryggði Woodley sigurinn. Woodley tókst því að verja beltið en óvíst er hver hans næsti andstæðingur verður.Lando Vannata og David Teymur háðu skemmtilegan bardaga sem valinn var besti bardagi kvöldsins. Teymur fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu sem kom mörgum á óvart.Alistair Overeem barðist einnig mjög vel í kvöld þegar hann sigraði Mark Hunt með rothöggi í 3. lotu en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Tyron Woodley er ennþá veltivigtarmeistari UFC eftir sigur á Stephen Thompson á UFC 209 í nótt. Bardaginn var mjög taktískur og voru báðir bardagamenn hikandi. Báðir bardagamenn gerðu lítið yfir fimm lotur en tveir af þremur dómurunum gáfu Woodley sigurinn (48-47). Fátt markvert gerðist yfir loturnar fimm en Woodley náði fellu í 3. lotunni. Besta augnablik bardagans var hins vegar í fimmtu lotu þegar Woodley kýldi Thompson niður tvisvar og reyndi að klára Thompson. Líkt og í fyrri bardaganum tókst Thompson að lifa af en lotan tryggði Woodley sigurinn. Woodley tókst því að verja beltið en óvíst er hver hans næsti andstæðingur verður.Lando Vannata og David Teymur háðu skemmtilegan bardaga sem valinn var besti bardagi kvöldsins. Teymur fór með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu sem kom mörgum á óvart.Alistair Overeem barðist einnig mjög vel í kvöld þegar hann sigraði Mark Hunt með rothöggi í 3. lotu en öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Málin útkljáð í þyngdarflokki Gunnars í nótt UFC 209 fer fram í nótt í Las Vegas en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Tyron Woodley og Stephen 'Wonderboy' Thompson um veltivigtartitilinn. 4. mars 2017 21:30