Íslensku tónlistarverðlaunin: Emmsjé Gauti sigurvegari kvöldsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. mars 2017 21:40 Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Vísir/Stefán Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í kvöld. Þar voru veitt verðlaun í 29 flokkum fyrir það sem skaraði fram úr í íslenskri tónlist á árinu 2016. Emmsjé Gauti var ótvíræður sigurvegari kvöldsins en hann hlaut alls fimm verðlaun. Hann var meðal annars valinn lagahöfundur ársins og tónlistarflytjandi ársins. Heiðursverðlaunahafi er að þessu sinni Rut Ingólfsdóttir og var það menntamálaráðherra Kristján Þór Júlíusson sem veitti Rut verðlaunin. Rut var konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og Bachsveitarinnar í Skálholti. Hún starfaði ennfremur í Sinfóníuhljómsveit Íslands í áratugi. Hún hefur haldið fjölda einleikstónleika, gefið út sólóplötur og fjölda hljómdiska í samstarfi við aðra. Hún er einn af 12 stofnendum Kammersveitar Reykjavíkur og listrænn stjórnandi í 40 ár.Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016Popp, rokk, rapp og raftónlistPlata ársins - Rokk Kaleo - A/BPlata ársins - Popp Júníus Meyvant - Floating HarmoniesPlata ársins - Raftónlist Samaris - Black LightsPlata ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - Vagg & veltaLag ársins - Rokk Valdimar - Slétt og felltLag ársins - Popp Hildur - I’LL WALK WITH YOULag ársins - Rapp og hip hop Emmsjé Gauti - SilfurskottaSöngkona ársins Samaris - Jófríður ÁkadóttirSöngvari ársins Kaleo - Jökull JúlíussonTextahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonLagahöfundur ársins Emmsjé Gauti - Gauti Þeyr MássonTónlistarviðburður ársins Jólatónleikar BaggalútsTónlistarflytjandi ársins Emmsjé GautiBjartasta vonin AuðurTónlistarmyndband ársins One Week Wonder - Mars (Leikstjórn: Baldvin Albertsson)Opinn flokkurPlata ársins - Opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - EpicyclePlata ársins - Leikhús- og kvikmyndatónlist Jóhann Jóhannson - ArrivalTónlistarhátíð ársins EistnaflugUmslag ársins Gyða Valtýsdóttir - Epicycle (hönnun: Gyða Valtýsdóttir og Goddur)Djass og blúsPlata ársins Þorgrímur Jónsson Quintet - Constant MovementTónverk ársins ADHD - Magnús Trygvason EliassenLagahöfundur ársins Þorgrímur Jónsson Quintet – Þorgrímur JónssonTónlistarflytjandi ársins Stórsveit ReykjavíkurBjartasta vonin Sara BlandonSígild og samtímatónlistPlata ársins Guðrún Óskarsdóttir - In ParadisumTónverk ársins Hugi Guðmundsson - Hamlet in AbsentiaSöngvari ársins Elmar Gilbertsson fyrir hlutverk Lensky í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarSöngkona ársins Þóra Einarsdóttir fyrir hlutverk Tatyana í Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarTónlistarflytjandi ársins Schola CantorumTónlistarviðburður ársins Évgeni Onegin eftir Tchaikovsky í uppfærslu Íslensku ÓperunnarBjartasta vonin Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar ÍslandsHeiðursverðlaun Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari
Eistnaflug Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira