Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 22:40 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. vísir/getty Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017 MMA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017
MMA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira