Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2017 10:30 Gunnar Nelson og John Kavanagh á æfingu í gær. mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, mætti til London í gær en nú eru aðeins tveir dagar þar til Gunnar stígur aftur inn í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Hann berst á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Kavanagh kom frá Dyflinni um hádegisbilið í gær og byrjaði á því að koma sér fyrir á herbergi sínu og spjalla við Harald Nelson, faðir og umboðsmann Gunnars. Þegar Vísir hitti á Írann var hann að fara yfir dagskrá næstu daga og stilla upp æfingu fyrir sig og sinn mann. Kavanagh, sem var sjálfur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum á árum áður, tók æfingu í gærkvöldi með Gunnari en eins og sjá má á myndinni hér að ofan neyddist hann til að fara í gólfið með íslenska bardagakappanum og láta hengja sig aðeins. Gunnar eyddi fyrri parti gærdagsins í upptökur fyrir UFC en hann lagði sig svo eftir hádegi. Teymið yfirgaf ekki hótelið heldur tók því rólega og borðaði þar saman í gærkvöldi. Í dag er fjölmiðladagur en þá mæta allir bardagakapparnir og spjalla við fréttamenn á öðru hóteli en þeir gista á. Uppstilltar myndir verða teknar af þeim sem berjast en engin opin æfing er á dagskrá í dag eins og svo oft á fimmtudögum í bardagavikum. Á morgun stígur Gunnar Nelson svo á vigtina en samkvæmt upplýsingum Vísis gengur niðurskurðurinn vel. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu þar sem Gunnar og Kavanagh tókust á og svo frá rólegri kvöldstund Gunnars og hans fólks.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirKavanagh skoðar eitthvað fyndið í símanum sínum.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirGunnar Nelson hlustar á föðurleg ráð Haraldar Dean Nelson.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, mætti til London í gær en nú eru aðeins tveir dagar þar til Gunnar stígur aftur inn í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Hann berst á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Kavanagh kom frá Dyflinni um hádegisbilið í gær og byrjaði á því að koma sér fyrir á herbergi sínu og spjalla við Harald Nelson, faðir og umboðsmann Gunnars. Þegar Vísir hitti á Írann var hann að fara yfir dagskrá næstu daga og stilla upp æfingu fyrir sig og sinn mann. Kavanagh, sem var sjálfur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum á árum áður, tók æfingu í gærkvöldi með Gunnari en eins og sjá má á myndinni hér að ofan neyddist hann til að fara í gólfið með íslenska bardagakappanum og láta hengja sig aðeins. Gunnar eyddi fyrri parti gærdagsins í upptökur fyrir UFC en hann lagði sig svo eftir hádegi. Teymið yfirgaf ekki hótelið heldur tók því rólega og borðaði þar saman í gærkvöldi. Í dag er fjölmiðladagur en þá mæta allir bardagakapparnir og spjalla við fréttamenn á öðru hóteli en þeir gista á. Uppstilltar myndir verða teknar af þeim sem berjast en engin opin æfing er á dagskrá í dag eins og svo oft á fimmtudögum í bardagavikum. Á morgun stígur Gunnar Nelson svo á vigtina en samkvæmt upplýsingum Vísis gengur niðurskurðurinn vel. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu þar sem Gunnar og Kavanagh tókust á og svo frá rólegri kvöldstund Gunnars og hans fólks.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirKavanagh skoðar eitthvað fyndið í símanum sínum.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirGunnar Nelson hlustar á föðurleg ráð Haraldar Dean Nelson.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00
Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00
Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00
Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00
Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00
Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00