Yfir hundrað heimilisofbeldismál á borð lögreglu frá áramótum Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. mars 2017 20:30 112 heimilisofbeldismál eru komin á borð lögreglu frá áramótum. Lögreglustjóri segir allt kapp lagt á málaflokkinn og að lögregla geri allt sem í hennar valdi standi til að sporna gegn heimilisofbeldi. Íslenskur karlmaður var handtekinn í Texas á fimmtudag í síðustu viku grunaður um að beita kærustu sína ofbeldi. Hann var látinn laus úr fangelsi degi síðar eftir að hafa reitt fram sex þúsund dala tryggingafé, um 674 þúsund krónur. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við sambýliskonu mannsins sem segir að hann hafi einnig beitt sig ofbeldi. Sú var í sambandi með honum í 17 ár og segir hann margoft hafa gengið í skrokk á henni, yfirleitt fyrir framan börnin þeirra. Heimilisofbeldi eru algeng brot hér á landi og eru 112 mál komin á borð lögreglu það sem af er ári. Heimilisofbeldismál hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru 232 árið 2012, 258 árið 2013 og 294 árið 2014. Árið 2015 voru málin hins vegar orðin 642 og árið 2016 voru þau 647. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri, segir að ofbeldi sem slíkt hafi í raun ekki aukist. „Við teljum að skýringin sé tvíþætt, annars vegar breytt skráning hjá okkur og hins vegar fleiri mál sem eru tilkynnt til okkar Í 74 % heimilisofbeldismála hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru skráðar líkamsárásir, í 5 % málanna hefur kyrkingartaki verið beitt og í 10 % mála eru skráð einhverskonar vopn svo sem hnífar, kústsköft, kertastjakar og skæri. Þá eru karlar gerendur í 82 % tilfellanna og í 57% þeirra eru börn skráð á heimili. Sigríður segir að áður hafi verið algengara að málin væru felld niður. „Bæði út af sönnunarstöðu og líka út af tímapunktinum, hvenær lögreglan var að vinna þessi mál því núna förum við inn strax og útkallið kemur og reynum að rannsaka eins mikið og hægt er strax á staðnum. Passa að þolandi leiti læknis, að hann fái stuðning og síðan eru teknar ákvarðanir, jafnvel um nálgunarbann eða brottvísun af heimili í alvarlegustu málunum. Þessi tegund ofbeldis er mjög skaðleg, eins og raunar allt ofbeldi, og við höfum gefið þau skýru skilaboð að við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“ Tengdar fréttir Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi. 14. mars 2017 23:15 Íslendingur handtekinn í Austin fyrir að ganga í skrokk á kærustu sinni Samkvæmt heimildum Vísis hefur þurft að kalla til lögreglu í heimahús oftar en einu sinni hér á landi vegna gruns um ofbeldi mannsins gagnvart maka. 14. mars 2017 17:38 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
112 heimilisofbeldismál eru komin á borð lögreglu frá áramótum. Lögreglustjóri segir allt kapp lagt á málaflokkinn og að lögregla geri allt sem í hennar valdi standi til að sporna gegn heimilisofbeldi. Íslenskur karlmaður var handtekinn í Texas á fimmtudag í síðustu viku grunaður um að beita kærustu sína ofbeldi. Hann var látinn laus úr fangelsi degi síðar eftir að hafa reitt fram sex þúsund dala tryggingafé, um 674 þúsund krónur. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við sambýliskonu mannsins sem segir að hann hafi einnig beitt sig ofbeldi. Sú var í sambandi með honum í 17 ár og segir hann margoft hafa gengið í skrokk á henni, yfirleitt fyrir framan börnin þeirra. Heimilisofbeldi eru algeng brot hér á landi og eru 112 mál komin á borð lögreglu það sem af er ári. Heimilisofbeldismál hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu voru 232 árið 2012, 258 árið 2013 og 294 árið 2014. Árið 2015 voru málin hins vegar orðin 642 og árið 2016 voru þau 647. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri, segir að ofbeldi sem slíkt hafi í raun ekki aukist. „Við teljum að skýringin sé tvíþætt, annars vegar breytt skráning hjá okkur og hins vegar fleiri mál sem eru tilkynnt til okkar Í 74 % heimilisofbeldismála hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru skráðar líkamsárásir, í 5 % málanna hefur kyrkingartaki verið beitt og í 10 % mála eru skráð einhverskonar vopn svo sem hnífar, kústsköft, kertastjakar og skæri. Þá eru karlar gerendur í 82 % tilfellanna og í 57% þeirra eru börn skráð á heimili. Sigríður segir að áður hafi verið algengara að málin væru felld niður. „Bæði út af sönnunarstöðu og líka út af tímapunktinum, hvenær lögreglan var að vinna þessi mál því núna förum við inn strax og útkallið kemur og reynum að rannsaka eins mikið og hægt er strax á staðnum. Passa að þolandi leiti læknis, að hann fái stuðning og síðan eru teknar ákvarðanir, jafnvel um nálgunarbann eða brottvísun af heimili í alvarlegustu málunum. Þessi tegund ofbeldis er mjög skaðleg, eins og raunar allt ofbeldi, og við höfum gefið þau skýru skilaboð að við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“
Tengdar fréttir Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi. 14. mars 2017 23:15 Íslendingur handtekinn í Austin fyrir að ganga í skrokk á kærustu sinni Samkvæmt heimildum Vísis hefur þurft að kalla til lögreglu í heimahús oftar en einu sinni hér á landi vegna gruns um ofbeldi mannsins gagnvart maka. 14. mars 2017 17:38 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Texashrottinn þekktur fyrir stórfellt ofbeldi Íslendingurinn var handtekinn í Texas á fimmtudag grunaður um að beita núverandi kærustu sína ofbeldi. 14. mars 2017 23:15
Íslendingur handtekinn í Austin fyrir að ganga í skrokk á kærustu sinni Samkvæmt heimildum Vísis hefur þurft að kalla til lögreglu í heimahús oftar en einu sinni hér á landi vegna gruns um ofbeldi mannsins gagnvart maka. 14. mars 2017 17:38