GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2017 17:30 Óli Jóels úr GameTíví heimsótti á dögunum íslenska fyrirtækið Solid Clouds, sem vinnur að fjölspilunarherkænskuleiknum Starborne. Þar hitti hann Arelíus Arelíusarson sem kynnti hann fyrir leiknum og sýndi út á hvað hann gengur, en þar er af nógu að taka. Nú standa svokallaðar Alpha-prufur yfir og geta allir skráð sig. Arelíus sýndi Óla hvernig byggja á geimstöðvar á risastóru korti leiksins og hvernig byggja á skip og senda þau til að kanna fjarlægar stjörnur eða gera árásir á aðra spilara. Bandalög eru mikilvæg í Starborne og er mikilvægt að spilarar tali við nágranna sína og jafnvel sérhæfi flota sína fyrir ákveðin hlutverk. Til stendur að láta hverja leiki standa yfir í um hálft ár. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 „Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00 Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Óli Jóels úr GameTíví heimsótti á dögunum íslenska fyrirtækið Solid Clouds, sem vinnur að fjölspilunarherkænskuleiknum Starborne. Þar hitti hann Arelíus Arelíusarson sem kynnti hann fyrir leiknum og sýndi út á hvað hann gengur, en þar er af nógu að taka. Nú standa svokallaðar Alpha-prufur yfir og geta allir skráð sig. Arelíus sýndi Óla hvernig byggja á geimstöðvar á risastóru korti leiksins og hvernig byggja á skip og senda þau til að kanna fjarlægar stjörnur eða gera árásir á aðra spilara. Bandalög eru mikilvæg í Starborne og er mikilvægt að spilarar tali við nágranna sína og jafnvel sérhæfi flota sína fyrir ákveðin hlutverk. Til stendur að láta hverja leiki standa yfir í um hálft ár.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 „Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00 Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
„Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00
Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00