GameTíví kíkti á íslenska leikinn Starborne Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2017 17:30 Óli Jóels úr GameTíví heimsótti á dögunum íslenska fyrirtækið Solid Clouds, sem vinnur að fjölspilunarherkænskuleiknum Starborne. Þar hitti hann Arelíus Arelíusarson sem kynnti hann fyrir leiknum og sýndi út á hvað hann gengur, en þar er af nógu að taka. Nú standa svokallaðar Alpha-prufur yfir og geta allir skráð sig. Arelíus sýndi Óla hvernig byggja á geimstöðvar á risastóru korti leiksins og hvernig byggja á skip og senda þau til að kanna fjarlægar stjörnur eða gera árásir á aðra spilara. Bandalög eru mikilvæg í Starborne og er mikilvægt að spilarar tali við nágranna sína og jafnvel sérhæfi flota sína fyrir ákveðin hlutverk. Til stendur að láta hverja leiki standa yfir í um hálft ár. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 „Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00 Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Óli Jóels úr GameTíví heimsótti á dögunum íslenska fyrirtækið Solid Clouds, sem vinnur að fjölspilunarherkænskuleiknum Starborne. Þar hitti hann Arelíus Arelíusarson sem kynnti hann fyrir leiknum og sýndi út á hvað hann gengur, en þar er af nógu að taka. Nú standa svokallaðar Alpha-prufur yfir og geta allir skráð sig. Arelíus sýndi Óla hvernig byggja á geimstöðvar á risastóru korti leiksins og hvernig byggja á skip og senda þau til að kanna fjarlægar stjörnur eða gera árásir á aðra spilara. Bandalög eru mikilvæg í Starborne og er mikilvægt að spilarar tali við nágranna sína og jafnvel sérhæfi flota sína fyrir ákveðin hlutverk. Til stendur að láta hverja leiki standa yfir í um hálft ár.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Verður næsti leikjarisinn íslenskur? Solid Clouds vekur athygli á Slush Play. 8. maí 2015 13:30 „Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00 Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
„Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. 7. nóvember 2016 15:00
Nýr íslenskur tölvuleikur í alfaprófunum Spilarar eru byrjaðir að etja kappi í umfangsmiklum herkænskuleik. 21. desember 2015 15:00