Lokasería Game of Thrones aðeins sex þættir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. mars 2017 10:07 Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir. Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Áttunda og síðasta þáttaröð sjónvarpsþáttanna gríðarvinsælu Game of Thrones mun aðeins innihalda sex þætti. Þetta staðfestu yfirframleiðendur þáttanna á South by Southwest listahátíðinni í Bandaríkjunum fyrir skemmstu á sérstökum Game of Thrones viðburði þar sem leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner, sem leika systurnar Aryu og Sönsu Stark, spurðu þá David Benioff og Dan Weiss, aðalframleiðendur þáttanna spjörunum úr. Það þýðir að aðeins þrettán þættir eru eftir af þáttunum ofurvinsælu en næsta þáttaröð, sem frumsýnd verður 16. júlí næstkomandi, mun innihalda sjö þætti. „Við erum komnir með 140 blaðsíðna yfirlit yfir þá sex þætti sem verða í síðustu þáttaröðinni,“ sagði Benioff. Það er því ljóst að síðustu tveir þáttaraðirnar ættu að vera stútfullar af spennu enda þær báðar töluvert styttri en hinar þáttaraðirnar sem hingað til hafa verið tíu þættir.
Game of Thrones Tengdar fréttir Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33 Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45 Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01 Fyrsta plakat Game of Thrones birt Ís og eldur blandast saman. 9. mars 2017 14:00 Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Mætt til Íslands til að taka upp Game Of Thrones Ísland hefur áður verið notað til að tákna landið handan Veggjarins í Westeros. 11. janúar 2017 15:33
Myndir frá ferðamönnum gefa vísbendingar um stórt hlutverk Íslands í Game of Thrones Tökur á sjöundu þáttaröð Game of Thrones eru í fullum gangi á Íslandi. 16. janúar 2017 11:45
Íslenska veðrið gerði stjörnum Game of Thrones lífið leitt Kit Harrington, Liam Cunningham og fleiri stjörnur sem voru við tökur á sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Game of Thrones fyrr á árinu urðu fyrir barðinu á íslenska veðrinu ef marka má frásagnir erlendra miðla. 21. febrúar 2017 22:01
Frumsýningardagur sjöundu seríu Game of Thrones opinberaður með afar forvitnilegum hætti 160 þúsund manns fylgdust með klukkustundar langri útsendingu á Facebook. 9. mars 2017 21:35