Segja bréf May fela í sér hótanir Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 29. mars 2017 23:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“ Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“
Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00
Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00
Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51
Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00