Skipulagsstofnun skilaði ekki áliti um Teigsskóg á tilskildum tíma Kristján Már Unnarsson skrifar 28. mars 2017 10:09 Hreinn Haraldsson vegamálastjóri og Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra skoðuðu Teigsskóg fyrir fjórum árum. Vísir/Daníel Skipulagsstofnun skilaði ekki inn áliti sínu á matsskýrslu Vegagerðarinnar fyrir Vestfjarðaveg milli Bjarkalundar og Skálaness áður en lögboðinn frestur rann út í gær. Þar leggur Vegagerðin til að vegurinn verði lagður um Teigsskóg. Á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að þann 16. febrúar 2017 hafi Vegagerðin sent matsskýrsluna til Skipulagsstofnunar og Skipulagsstofnun hafi móttekið matsskýrsluna í samræmi við 11. gr. laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Þar segir að innan fjögurra vikna frá því að Skipulagsstofnun taki á móti matsskýrslu skuli stofnunin gefa rökstutt álit sitt. „Skipulagsstofnun hefur fjórar vikur frá framlagningu skýrslunnar til að gefa álit sitt og mun gera það í síðasta lagi 27. mars næstkomandi. Að því loknu er það í hendi sveitarfélagsins að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir vegagerðinni,“ segir í frétt á heimasíðu Vegagerðarinnar frá 28. febrúar síðastliðinn. Engar upplýsingar fengust í morgun frá Skipulagsstofnun um stöðu málsins, aðrar en þær að þar væru allir á fundi sem málið varðaði. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst fyrir stundu hafa fengið þær upplýsingar frá Skipulagsstofnun í gær að von væri á álitinu annaðhvort seint um kvöldið, - það er í gærkvöldi, - eða strax í fyrramálið, - það er í morgun. Kvaðst vegamálastjóri búast við að von væri á álitinu á hverri stundu. Teigsskógur Tengdar fréttir 1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24. mars 2017 15:12 Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3. mars 2017 21:00 Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26. október 2016 20:30 Segir íbúa virkilega reiða yfir niðurskurði Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir forskastanlegt að hætta eigi við samgönguúrbætur á sunnanverðum Vestfjörðum. 3. mars 2017 15:30 Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24. mars 2017 18:45 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Skipulagsstofnun skilaði ekki inn áliti sínu á matsskýrslu Vegagerðarinnar fyrir Vestfjarðaveg milli Bjarkalundar og Skálaness áður en lögboðinn frestur rann út í gær. Þar leggur Vegagerðin til að vegurinn verði lagður um Teigsskóg. Á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að þann 16. febrúar 2017 hafi Vegagerðin sent matsskýrsluna til Skipulagsstofnunar og Skipulagsstofnun hafi móttekið matsskýrsluna í samræmi við 11. gr. laga nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Þar segir að innan fjögurra vikna frá því að Skipulagsstofnun taki á móti matsskýrslu skuli stofnunin gefa rökstutt álit sitt. „Skipulagsstofnun hefur fjórar vikur frá framlagningu skýrslunnar til að gefa álit sitt og mun gera það í síðasta lagi 27. mars næstkomandi. Að því loknu er það í hendi sveitarfélagsins að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir vegagerðinni,“ segir í frétt á heimasíðu Vegagerðarinnar frá 28. febrúar síðastliðinn. Engar upplýsingar fengust í morgun frá Skipulagsstofnun um stöðu málsins, aðrar en þær að þar væru allir á fundi sem málið varðaði. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst fyrir stundu hafa fengið þær upplýsingar frá Skipulagsstofnun í gær að von væri á álitinu annaðhvort seint um kvöldið, - það er í gærkvöldi, - eða strax í fyrramálið, - það er í morgun. Kvaðst vegamálastjóri búast við að von væri á álitinu á hverri stundu.
Teigsskógur Tengdar fréttir 1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24. mars 2017 15:12 Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3. mars 2017 21:00 Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26. október 2016 20:30 Segir íbúa virkilega reiða yfir niðurskurði Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir forskastanlegt að hætta eigi við samgönguúrbætur á sunnanverðum Vestfjörðum. 3. mars 2017 15:30 Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24. mars 2017 18:45 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
1200 milljónir til viðbótar í vegamál Ríkisstjórnin ákvað að auka fjármagn í samgöngumál. 24. mars 2017 15:12
Ráðherra lofar Vestfirðingum Teigsskógi og Dynjandisheiði Samgönguráðherra lofar Vestfirðingum því, þrátt fyrir niðurskurð, að uppbygging vegarins um Dynjandisheiði muni fylgja Dýrafjarðargöngum og að vegagerð um Teigsskóg hefjist um leið og skipulagsmál þar leysist. 3. mars 2017 21:00
Vilja fara um Teigsskóg vegna þessa hengiflugs Leið um Teigsskóg er besti kosturinn fyrir framtíðarlegu Vestfjarðavegar, að mati Vegagerðarinnar. 26. október 2016 20:30
Segir íbúa virkilega reiða yfir niðurskurði Friðbjörg Matthíasdóttir, starfandi bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir forskastanlegt að hætta eigi við samgönguúrbætur á sunnanverðum Vestfjörðum. 3. mars 2017 15:30
Byrjað á Hornafjarðarbrú og Berufjarðarbotni á þessu ári Berufjarðarbotn, Dettifossvegur, Teigsskógur og Hornafjarðarfljót fá mest af því 1.200 milljóna króna viðbótarfé sem ríkisstjórnin ákvað í dag að verja til vegagerðar á þessu ári. 24. mars 2017 18:45