Sergio Perez: Allt getur gerst í Ástralíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. mars 2017 07:00 Perez kemur út úr bílskúr Force India liðsins á æfingum í Barselóna. Eitt er víst að Force India bíllinn verður bleikur í Ástralíu. Vísir/Getty Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. Perez segist telja að Force India geti hafið tímabilið af krafti. „Fyrsta keppni tímabilsins er alltaf skemmtileg. Veturinn hefur verið langur og nú langar mig að fara að keppa aftur.“ „Það er mikilvægt að við látum ekkert trufla okkur, við viljum byrja vel og komast aftur í keppnistakt og halda áfram að vinna okkar vinnu.“ „Brautin sjálf er nokkuð skemmtileg og erfið að keyra því hún er að hluta til görubraut. Hún er mjög græn [griplítil] í upphafi helgarinnar en eftir því sem líður á öðlast maður meira grip og meira sjálfstraust í nýja bílnum.“ „Ég er viss um að við getum staðið okkur vel og náði í stig í fyrstu keppni. Ástralía er staður þar sem allt getur gerst og við höfum séð mörg óvænt úrslit þar í gegnum tíðina.“ „Maður veit aldrei hvaða tækifæri koma upp í kappakstri svo maður þarf bara að vera viðbúinn að gríða þau þegar þau gefast.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram næstu helgi. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sergio Perez, ökumaður Force India liðsins í Formúlu 1 segir að allt geti gerst í fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu næstu helgi. Perez segist telja að Force India geti hafið tímabilið af krafti. „Fyrsta keppni tímabilsins er alltaf skemmtileg. Veturinn hefur verið langur og nú langar mig að fara að keppa aftur.“ „Það er mikilvægt að við látum ekkert trufla okkur, við viljum byrja vel og komast aftur í keppnistakt og halda áfram að vinna okkar vinnu.“ „Brautin sjálf er nokkuð skemmtileg og erfið að keyra því hún er að hluta til görubraut. Hún er mjög græn [griplítil] í upphafi helgarinnar en eftir því sem líður á öðlast maður meira grip og meira sjálfstraust í nýja bílnum.“ „Ég er viss um að við getum staðið okkur vel og náði í stig í fyrstu keppni. Ástralía er staður þar sem allt getur gerst og við höfum séð mörg óvænt úrslit þar í gegnum tíðina.“ „Maður veit aldrei hvaða tækifæri koma upp í kappakstri svo maður þarf bara að vera viðbúinn að gríða þau þegar þau gefast.“ Fyrsta keppni tímabilsins fer fram næstu helgi. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00 Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Myndrænt yfirlit yfir breytingar á Formúlu 1 bílum Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað. 17. mars 2017 22:00
Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00
Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. 17. mars 2017 07:00