Körfubolti

Blikar neituðu að gefast upp

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Blikarnir fagna í kvöld.
Blikarnir fagna í kvöld. vísir/anton
Blikar unnu nauman sigur á Valsmönnum, 80-82, í undanúrslitunum í 1. deild karla í kvöld. Valsmenn hefðu getað tryggt sig inn í úrslitaeinvígið með sigri.

Staðan í einvíginu er því 2-1 fyrir Valsmenn og Hamar er einnig kominn í 2-1 í einvíginu gegn Fjölni eftir útisigur í kvöld.

Hér að neðan má sjá tölfræðina úr leikjum kvöldsins.

Valur-Breiðablik 80-82 (19-18, 29-19, 16-23, 16-22)

Valur: Urald King 26/9 fráköst, Austin Magnus Bracey 18/6 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 12/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 11/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 10/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 3/11 fráköst/3 varin skot, Gunnar Andri Viðarsson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Magnús Konráð Sigurðsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.

Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 34/4 fráköst, Egill Vignisson 14/6 fráköst/3 varin skot, Snorri Vignisson 13/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 11/7 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 6, Birkir Víðisson 3, Þröstur Kristinsson 1, Kjartan Atli Kjartansson 0/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 0/13 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.

Fjölnir-Hamar  86-91 (23-20, 22-18, 18-27, 23-26)

Fjölnir: Collin Anthony Pryor 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 17, Róbert Sigurðsson 14/6 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 11, Egill Egilsson 10, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5, Þorsteinn Gunnlaugsson 4, Elvar Sigurðsson 3, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Anton Bergmann Guðmundsson 0.

Hamar : Erlendur Ágúst Stefánsson 20, Hilmar Pétursson 19/4 fráköst, Christopher Woods 16/13 fráköst, Örn Sigurðarson 15/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/7 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 6, Smári Hrafnsson 6, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Kristinn Ólafsson 0.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×