Grunur vaknaði þremur árum eftir einkavæðingu Búnaðarbankans Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. mars 2017 06:00 Ólafur Davíðsson, fyrrverandi formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu Ólafur Davíðsson, sem var formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn var seldur, segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum koma sér í opna skjöldu. Bæði hann og Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður, sem einnig sat í nefndinni, segja að aldrei hafi hvarflað að þeim áður en skrifað var undir kaupsamning að Hauck & Aufhäuser væri leppur fyrir íslenska kaupendur. Jón segir hins vegar að á sig hafi runnið tvær grímur þegar kaupendur voru horfnir úr eigendahópi bankans. Hann telur að það hafi verið um þremur árum eftir einkavæðinguna. „Þá fór maður að velta því fyrir sér, heyrðu er eitthvað til í því sem sagt hefur verið að bankinn hafi bara verið þarna til málamynda? Ég neita því ekki að maður fór að velta því fyrir sér á þeim tímapunkti,“ segir Jón. Bæði Ólafur og Jón Sveinsson segja einkavæðingarnefndina hafa lagt mikið traust á HSBC-bankann, sem var ráðgjafi stjórnvalda í söluferlinu. „Við áttum miklar viðræður við hugsanlega kaupendur á þeim tíma og vorum með sérfræðing á okkar vegum, HSBC-bankann, sem er alþjóðlegt fyirirtæki og ráðgjafi á þessu sviði, svo við lögðum heilmikið traust á þeirra bakvinnu og rannsóknarvinnu í þessu sambandi. Og þeir komu til baka með það að það væri ekkert óeðlilegt eða athugavert við þetta. Þannig að við töldum þetta vera í lagi á þeim tíma,“ segir Jón. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Ólafur Davíðsson, sem var formaður framkvæmdanefndar um einkavæðingu þegar Búnaðarbankinn og Landsbankinn var seldur, segir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á Búnaðarbankanum koma sér í opna skjöldu. Bæði hann og Jón Sveinsson hæstaréttarlögmaður, sem einnig sat í nefndinni, segja að aldrei hafi hvarflað að þeim áður en skrifað var undir kaupsamning að Hauck & Aufhäuser væri leppur fyrir íslenska kaupendur. Jón segir hins vegar að á sig hafi runnið tvær grímur þegar kaupendur voru horfnir úr eigendahópi bankans. Hann telur að það hafi verið um þremur árum eftir einkavæðinguna. „Þá fór maður að velta því fyrir sér, heyrðu er eitthvað til í því sem sagt hefur verið að bankinn hafi bara verið þarna til málamynda? Ég neita því ekki að maður fór að velta því fyrir sér á þeim tímapunkti,“ segir Jón. Bæði Ólafur og Jón Sveinsson segja einkavæðingarnefndina hafa lagt mikið traust á HSBC-bankann, sem var ráðgjafi stjórnvalda í söluferlinu. „Við áttum miklar viðræður við hugsanlega kaupendur á þeim tíma og vorum með sérfræðing á okkar vegum, HSBC-bankann, sem er alþjóðlegt fyirirtæki og ráðgjafi á þessu sviði, svo við lögðum heilmikið traust á þeirra bakvinnu og rannsóknarvinnu í þessu sambandi. Og þeir komu til baka með það að það væri ekkert óeðlilegt eða athugavert við þetta. Þannig að við töldum þetta vera í lagi á þeim tíma,“ segir Jón. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira