Verstappen var fljótastur á fyrri æfingu í Kína | Seinni æfingu aflýst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. apríl 2017 12:30 Max Verstappen var bestur í bleytunni í dag. Vísir/Getty Fyrri æfingin var stöðvuð tvisvar í langan tíma en Max Verstappen tókst að fara hraðast á Red Bull bílnum á blautri brautinni. Seinni æfingunni var aflýst.Fyrri æfingin Felipe Massa á Williams varð annar fljótastur, rúmlega einni og hálfri sekúndu á eftir Verstappen. Æfingin var afar óvenjuleg, Kevin Magnussen á Renault fór lengst allra eða átta hringi. Æfingin var stöðvuð tvisvar vegna þess að veðurskilyrðin voru þannig að sjúkraþyrlan hefði ekki getað flogið ef hún hefði þurft þess. Slíkar aðstæður gera það næstum alltaf að verkum að umferð á brautinni er stöðvuð í Formúlu 1. Eina undantekningin er ef hægt er að aka á næsta sjúkrahús á innan við 20 mínútum, sem er ekki tilfellið frá brautinni í Sjanghæ.Lance Stroll sýndi að hann kann að aka í rigningunni í morgun. Hins vegar þurftu ökumenn að sætta sig við að bíða lengi í bílunum.Vísir/GettySeinni æfingin Æfingunni var aflýst vegna þess að sjúkraþyrlan gat ekki flogið. Skyggni var of lítið. Bílarnir hefðu getað ekið um brautina. Síðast var æfingu í Formúlu 1 aflýst í Austin, Texas 2015 vegna þess að rigningin var of mikil til að senda bílana út á brautina. Bein útsending frá tímatökunni fyrir keppnina í Kína hefst klukkan 6:50 á laugardag á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15 FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fyrri æfingin var stöðvuð tvisvar í langan tíma en Max Verstappen tókst að fara hraðast á Red Bull bílnum á blautri brautinni. Seinni æfingunni var aflýst.Fyrri æfingin Felipe Massa á Williams varð annar fljótastur, rúmlega einni og hálfri sekúndu á eftir Verstappen. Æfingin var afar óvenjuleg, Kevin Magnussen á Renault fór lengst allra eða átta hringi. Æfingin var stöðvuð tvisvar vegna þess að veðurskilyrðin voru þannig að sjúkraþyrlan hefði ekki getað flogið ef hún hefði þurft þess. Slíkar aðstæður gera það næstum alltaf að verkum að umferð á brautinni er stöðvuð í Formúlu 1. Eina undantekningin er ef hægt er að aka á næsta sjúkrahús á innan við 20 mínútum, sem er ekki tilfellið frá brautinni í Sjanghæ.Lance Stroll sýndi að hann kann að aka í rigningunni í morgun. Hins vegar þurftu ökumenn að sætta sig við að bíða lengi í bílunum.Vísir/GettySeinni æfingin Æfingunni var aflýst vegna þess að sjúkraþyrlan gat ekki flogið. Skyggni var of lítið. Bílarnir hefðu getað ekið um brautina. Síðast var æfingu í Formúlu 1 aflýst í Austin, Texas 2015 vegna þess að rigningin var of mikil til að senda bílana út á brautina. Bein útsending frá tímatökunni fyrir keppnina í Kína hefst klukkan 6:50 á laugardag á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15 FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30
Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15
FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45