Rory treystir á ráð frá Jack Nicklaus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. apríl 2017 16:00 Rory æfir á Augusta í gær en þar er hann nánast búinn að tjalda síðustu tvær vikur. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. Þessi magnaði kylfingur hefur æft eins og brjálæðingur fyrir mótið og er búinn að ná 99 holum á Augusta síðustu daga. Masters er eina risamótið sem hann hefur ekki unnið. Rory hefur misst þó nokkuð úr af árinu vegna meiðsla en segir að sér líði vel núna. „Mér líður mjög vel og hef æft mjög vel síðustu tíu daga. Ég er búinn að ná 99 holum hérna á tveim vikum og finnst ég vera tilbúinn í þessa áskorun,“ sagði McIlroy en hann sótti líka góð ráð til goðsagnarinnar Jack Nicklaus sem var hlutskarpastur á Masters sex sinnum á sínum ferli. „Ég hef verið að reyna of mikið á þessu móti í stað þess að halda ró minni. Jack sagði það líka við mig og það hefur líklega orðið þess valdandi að ég missti af tveimur grænum jökkum. Jack segir að völlurinn freisti manns til að taka of miklar áhættur og það verður að passa.“ Mótið verður í beinni á Golfstöðinni. Par 3 mótið er í kvöld og hefst útsending klukkan 19.00. Útsending frá mótinu sjálfu hefst svo klukkan 18.45 á morgun. Þá verður 15 mínútna kynningarþáttur áður en byrjað verður að sýna beint. Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy er tilbúinn fyrir fyrsta risamót ársins í golfinu, Masters, sem hefst á morgun. Þessi magnaði kylfingur hefur æft eins og brjálæðingur fyrir mótið og er búinn að ná 99 holum á Augusta síðustu daga. Masters er eina risamótið sem hann hefur ekki unnið. Rory hefur misst þó nokkuð úr af árinu vegna meiðsla en segir að sér líði vel núna. „Mér líður mjög vel og hef æft mjög vel síðustu tíu daga. Ég er búinn að ná 99 holum hérna á tveim vikum og finnst ég vera tilbúinn í þessa áskorun,“ sagði McIlroy en hann sótti líka góð ráð til goðsagnarinnar Jack Nicklaus sem var hlutskarpastur á Masters sex sinnum á sínum ferli. „Ég hef verið að reyna of mikið á þessu móti í stað þess að halda ró minni. Jack sagði það líka við mig og það hefur líklega orðið þess valdandi að ég missti af tveimur grænum jökkum. Jack segir að völlurinn freisti manns til að taka of miklar áhættur og það verður að passa.“ Mótið verður í beinni á Golfstöðinni. Par 3 mótið er í kvöld og hefst útsending klukkan 19.00. Útsending frá mótinu sjálfu hefst svo klukkan 18.45 á morgun. Þá verður 15 mínútna kynningarþáttur áður en byrjað verður að sýna beint.
Golf Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Tiger Woods sleit hásin Golf Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira