Uppreisnarmenn FARC vinna með ríkinu að endurbyggingu Mocoa Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. apríl 2017 07:00 Átök kólumbíska ríkisins við hópa á borð við FARC hafa staðið yfir frá árinu 1964. vísir/afp Uppreisnarhópurinn FARC bauðst í gær til þess að vinna með kólumbíska ríkinu að endurbyggingu bæjarins Mocoa í suðvesturhluta landsins. Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. Tala látinna gæti því enn hækkað verulega. Alls unnu rúmlega þúsund her- og lögreglumenn björgunarstarf á vettvangi í gær. Senda þurfti mannskap, búnað og birgðir með þyrlum þar sem þeir vegir sem liggja að Mocoa eru annað hvort ófærir eða ónýtir. Juan Manuel Santos forseti hét því í gær að björgunarmenn myndu hafa hraðar hendur. Skammt frá Mocoa, í La Carmelita, búa um 400 uppreisnarmenn í búðum. Vegna friðarsamninganna þurfa þeir samþykki ríkisins til þess að yfirgefa búðirnar. Að sögn Ivan Marquez, leiðtoga FARC, vilja flestir þeirra fara til Mocoa að hjálpa til. Átök kólumbíska ríkisins við hópa á borð við FARC hafa staðið yfir frá árinu 1964. Santos undirritaði hins vegar friðarsamning við FARC á síðasta ári. „Ég heyri það á samtölum mínum við uppreisnarmenn að þeir vilji fara þangað, til Mocoa, til að vinna og hjálpa til við endurbyggingu,“ sagði Marquez í samtali við El Colombiano. „Þessi harmleikur hryggir okkur mjög. Hugur okkar er hjá íbúum Mocoa. Við stöndum með þeim,“ sagði Marquez enn fremur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Uppreisnarhópurinn FARC bauðst í gær til þess að vinna með kólumbíska ríkinu að endurbyggingu bæjarins Mocoa í suðvesturhluta landsins. Að minnsta kosti 254 fórust, þar af 62 börn, þegar aurskriða féll á bæinn um helgina og er hundruða saknað. Tala látinna gæti því enn hækkað verulega. Alls unnu rúmlega þúsund her- og lögreglumenn björgunarstarf á vettvangi í gær. Senda þurfti mannskap, búnað og birgðir með þyrlum þar sem þeir vegir sem liggja að Mocoa eru annað hvort ófærir eða ónýtir. Juan Manuel Santos forseti hét því í gær að björgunarmenn myndu hafa hraðar hendur. Skammt frá Mocoa, í La Carmelita, búa um 400 uppreisnarmenn í búðum. Vegna friðarsamninganna þurfa þeir samþykki ríkisins til þess að yfirgefa búðirnar. Að sögn Ivan Marquez, leiðtoga FARC, vilja flestir þeirra fara til Mocoa að hjálpa til. Átök kólumbíska ríkisins við hópa á borð við FARC hafa staðið yfir frá árinu 1964. Santos undirritaði hins vegar friðarsamning við FARC á síðasta ári. „Ég heyri það á samtölum mínum við uppreisnarmenn að þeir vilji fara þangað, til Mocoa, til að vinna og hjálpa til við endurbyggingu,“ sagði Marquez í samtali við El Colombiano. „Þessi harmleikur hryggir okkur mjög. Hugur okkar er hjá íbúum Mocoa. Við stöndum með þeim,“ sagði Marquez enn fremur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira