Skíðasvæðinu á Dalvík lokað vegna dómsmáls Anton Egilsson skrifar 3. apríl 2017 21:22 Böggvisstaðafjall. Vísir Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur tekið þá ákvörðun að loka skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um óákveðin tíma frá og með morgundeginum. Ákvörðunin var tekin á stjórnarfundi í kvöld að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn skíðafélagsins. Var ákvörðunin tekin í kjölfar dóms Héraðsdóms Norðurlands Eystra þar sem félaginu var gert að greiða skíðakonu rúmar 7,7 miljónir króna, auk vaxta og málskostnaðar í skaðabætur vegna skíðaóhapps. Fram kemur í tilkynningunni að næstu dagar verði notaðir til þess að fara yfir stöðuna og kanna meðal annars hvort rekstrargrundvöllur svæðisins sé brostinn. Gert er ráð fyrir að í lok vikunnar liggi fyrir hvort svæðið verður opnað aftur í vetur. Fór fram á rúma ellefu og hálfa milljónDómsmálið má rekja til skíðaslyss sem varð á skíðasvæði Böggvistaðafjalls í febrúar árið 2013. Þar slasaðist kona illa eftir að hafa rennt sér fram af mishæð sem myndast hafði við troðslu skíðasvæðisins. Lenti hún harkalega á hægri hliðinni og fékk mikið högg á hægri handlegg. Þá fékk hún skafsár í andlitið eftir að höfuð hennar slóst í jörðina. Varanleg örorka konunnar, sem gegndi stöðu varaformanns Skíðafélags Dalvíkur þegar slysið átti sér stað, var metin 20 prósent af völdum slyssins. Fór hún fram á rúma ellefu og hálfa milljón króna í skaðabætur. Dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra má lesa í heild sinni hér. Skíðasvæði Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Stjórn Skíðafélags Dalvíkur hefur tekið þá ákvörðun að loka skíðasvæðinu í Böggvisstaðafjalli um óákveðin tíma frá og með morgundeginum. Ákvörðunin var tekin á stjórnarfundi í kvöld að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn skíðafélagsins. Var ákvörðunin tekin í kjölfar dóms Héraðsdóms Norðurlands Eystra þar sem félaginu var gert að greiða skíðakonu rúmar 7,7 miljónir króna, auk vaxta og málskostnaðar í skaðabætur vegna skíðaóhapps. Fram kemur í tilkynningunni að næstu dagar verði notaðir til þess að fara yfir stöðuna og kanna meðal annars hvort rekstrargrundvöllur svæðisins sé brostinn. Gert er ráð fyrir að í lok vikunnar liggi fyrir hvort svæðið verður opnað aftur í vetur. Fór fram á rúma ellefu og hálfa milljónDómsmálið má rekja til skíðaslyss sem varð á skíðasvæði Böggvistaðafjalls í febrúar árið 2013. Þar slasaðist kona illa eftir að hafa rennt sér fram af mishæð sem myndast hafði við troðslu skíðasvæðisins. Lenti hún harkalega á hægri hliðinni og fékk mikið högg á hægri handlegg. Þá fékk hún skafsár í andlitið eftir að höfuð hennar slóst í jörðina. Varanleg örorka konunnar, sem gegndi stöðu varaformanns Skíðafélags Dalvíkur þegar slysið átti sér stað, var metin 20 prósent af völdum slyssins. Fór hún fram á rúma ellefu og hálfa milljón króna í skaðabætur. Dóm Héraðsdóms Norðurlands Eystra má lesa í heild sinni hér.
Skíðasvæði Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira