Fyrsti þáttur af þriðju seríu Rick and Morty óvænt í loftið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. apríl 2017 16:35 Aðdáendur Rick & Morty biðu þriðju þáttaraðarinnar með mikilli eftirvæntingu. IMDB.com Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu teiknimyndaþáttanna Rick and Morty, sem hafa farið sigurför um heiminn, var óvænt settur í loftið í gær, fyrsta apríl. Aðdáendur þáttanna höfðu beðið nýju seríunnar með óþreyju en ekki var ljóst hvenær nákvæmlega hún yrði sýnd. Þættirnir eru framleiddir af Adult Swim. Höfundar þáttanna, þeir Dan Harmon og Justin Roiland hafa strítt spenntum aðdáendum án afláts að undanförnu en nýverið þóttust þeir hafa sett í loftið stiklu úr nýjustu seríunni, sem reyndist ekki vera neitt annað en myndband af persónum þáttanna að syngja lagið Never Gonna Give You Up með Rick Astley. Einn aðdáandi þáttanna sendi Dan Harmon orðskeyti á Twitter, þar sem hann rukkaði hann um nýjasta þáttinn í þriðju seríu og kom Dan Harmon honum vel á óvart með því að verða við beiðni hans. Því er ljóst að aðdáendur þáttanna geta tekið gleði sína á ný..@karan_shah99 happy now mother FUCKA pic.twitter.com/nhUY4K90G5— Dan Harmon (@danharmon) April 2, 2017 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsti þátturinn í nýjustu seríu teiknimyndaþáttanna Rick and Morty, sem hafa farið sigurför um heiminn, var óvænt settur í loftið í gær, fyrsta apríl. Aðdáendur þáttanna höfðu beðið nýju seríunnar með óþreyju en ekki var ljóst hvenær nákvæmlega hún yrði sýnd. Þættirnir eru framleiddir af Adult Swim. Höfundar þáttanna, þeir Dan Harmon og Justin Roiland hafa strítt spenntum aðdáendum án afláts að undanförnu en nýverið þóttust þeir hafa sett í loftið stiklu úr nýjustu seríunni, sem reyndist ekki vera neitt annað en myndband af persónum þáttanna að syngja lagið Never Gonna Give You Up með Rick Astley. Einn aðdáandi þáttanna sendi Dan Harmon orðskeyti á Twitter, þar sem hann rukkaði hann um nýjasta þáttinn í þriðju seríu og kom Dan Harmon honum vel á óvart með því að verða við beiðni hans. Því er ljóst að aðdáendur þáttanna geta tekið gleði sína á ný..@karan_shah99 happy now mother FUCKA pic.twitter.com/nhUY4K90G5— Dan Harmon (@danharmon) April 2, 2017
Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein