Button tekur sæti Alonso í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2017 17:00 Fernando Alonso og Jenson Button voru liðsfélagar á síðasta ári, hjá McLaren. Vísir/Getty Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. Jenson Button var strax líklegasti ökumaðurinn til að taka sæti Alonso, enda á samning hjá McLaren-Honda sem varaökumaður. Ýmsar hugmyndir komu þó upp um mögulega valkosti McLaren-Honda liðsins. „Ég er mjög spenntur að koma til baka í Formúlu 1 fyrir eina keppni og ég gæti ekki hugsað mér betri stað til að gera það en í Mónakó,“ sagði Jenson Button. „Þetta er flókin götubraut þar sem góður ökumaður getur skipt miklu máli. Þótt að McLaren-Honda MCL32 hefur ekki byrjað tímabilið vel, þá held ég að Mónakó brautin gæti hentað bílnum betur en þær hröðu brautir sem Fernando og Stoffel hafa keppt á í ár,“ bætti Button við. Button er greinilega spenntur að takast á við Mónakó kappaksturinn. Alonso býður þétt dagskrá þar sem hann þarf að sinna fjölmiðlaskyldum í kringum Indy 500 ásamt því að reyna að undirbúa sig fyrir kappaksturinn sjálfan. Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso kom öllum á óvart í vikunni þegar hann tilkynnti að hann myndi sleppa Mónakó kappakstrinum í ár til að taka þátt í Indy 500 kappakstrinum. Jenson Button var strax líklegasti ökumaðurinn til að taka sæti Alonso, enda á samning hjá McLaren-Honda sem varaökumaður. Ýmsar hugmyndir komu þó upp um mögulega valkosti McLaren-Honda liðsins. „Ég er mjög spenntur að koma til baka í Formúlu 1 fyrir eina keppni og ég gæti ekki hugsað mér betri stað til að gera það en í Mónakó,“ sagði Jenson Button. „Þetta er flókin götubraut þar sem góður ökumaður getur skipt miklu máli. Þótt að McLaren-Honda MCL32 hefur ekki byrjað tímabilið vel, þá held ég að Mónakó brautin gæti hentað bílnum betur en þær hröðu brautir sem Fernando og Stoffel hafa keppt á í ár,“ bætti Button við. Button er greinilega spenntur að takast á við Mónakó kappaksturinn. Alonso býður þétt dagskrá þar sem hann þarf að sinna fjölmiðlaskyldum í kringum Indy 500 ásamt því að reyna að undirbúa sig fyrir kappaksturinn sjálfan.
Formúla Tengdar fréttir Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00 Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00 Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Wehrlein með í Barein Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1 snýr aftur til keppni í Barein. Hann missti af fyrstu tveimur keppnum ársins. 12. apríl 2017 17:00
Alonso fórnar Mónakó kappakstrinum fyrir Indy 500 Fernando Alonso, ökumaður McLaren-Honda liðsins í Formúlu 1 mun taka þátt í Indy 500 kappakstrinum í ár. Alonso mun því ekki taka þátt í Mónakó kappakstrinum. 12. apríl 2017 14:00
Raikkonen lofar bótum og betrun Kimi Raikkonen segir að lausnin sé fundin við "lélegri“ byrjun hans á tímabilinu. Ferrari kom vel undan vetri en Raikkonen virtist ekki hafa gert það sama. 11. apríl 2017 17:45