Trump ekki lengur á því að NATO sé úrelt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 09:55 Donald Trump fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun. Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56
Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31
Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46