Löggæsla á bæjarhátíðum í uppnámi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 29. apríl 2017 20:08 Sú ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að fella niður heimild lögreglu til að innheimta löggæslukostnað á bæjarhátíð um síðustu Verslunarmannahelgi hefur sett gæslu á slíkum hátíðum í uppnám. Mörg sambærileg mál eru nú á borði ráðuneytisins þar sem farið er fram á að gjaldið verði fellt niður. Í aðdraganda Verslunarmannahelgarinnar á síðasta ári stóð Fjallabyggð að undirbúningi Síldarævintýrisins á Siglufirði og þegar bærinn óskaði eftir tækifærisleyfi fyrir hátíðarhöldum fór Lögreglustjórinn á Norðurlandi Eystra fram á að bæjarfélagið myndi greiða löggæslukostnað til að fá leyfið í gegn. Hefði bæjarfélagið ekki greitt þennan kostnað hefði verið líklegt að bæjarfélagið fengi ekki tækifærisleyfi fyrir hátíðarhöldunum en Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð kærði málið til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins sem úrskurðaði um málið í byrjun mánaðarins. Þar er ákvörðun lögreglustjórans um innheimtu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíðarinnar felld úr gildi. Spurningin sem hefur vaknað eftir úrskurð ráðuneytisins er hvort á kvörðunin sé fordæmisgefandi fyrir aðrar bæjarhátíðir sem haldnar eru um landið. Það er erfitt að segja hvaða áhrif hann getur haft á aðrar bæjarhátíðir því í úrskurðinum kemur einnig fram að bæjarhátíðir geti verið þannig að það sé hægt að innheimta löggæslukostnað,” segir Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra. Halla segir að fleiri mál eins og þetta séu til meðferðar hjá ráðuneytinu og segir hún að beðið verði með viðbrögð þar til úrskurðir í þeim málum liggi fyrir. „Ég hugsa að ég bíði eftir því og sjái hvaða leiðbeiningar ráðuneytið kemur fram með í þeim úrskurði og kannski í kjölfarið af því held ég að það sé alveg tilefni til þess að fara með það í dómsmálaráðuneytið og fara aftur yfir þessi mál.“ Vegna þeirra hátíða sem haldnar eru yfir sumarmánuðina þarf lögreglan á Norðurlandi eystra að leggja út í mikinn kostnað vegna þeirra hátíða. Ljóst er að ekki verður innheimtur löggæslukostnaður sæki Fjallabyggð aftur um tækifærisleyfi fyrir Síldarævintýrinu á Siglufirði um næstu Verslunarmannahelgi en fjölmargar aðrar hátíðir eru fyrirhugaðar á svæðinu í ár eins og Bíladagar, Sumleikarnir á Akureyri og Mærudagar á Húsavík. Tengdar fréttir Síldarævintýrisdeilan: Löggæslukostnaður felldur niður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt niður löggæslukostnað sem lagður var á Fjallabyggð vegna Síldarævintýrisins á Siglufirði í fyrra. 25. apríl 2017 12:28 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Sú ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að fella niður heimild lögreglu til að innheimta löggæslukostnað á bæjarhátíð um síðustu Verslunarmannahelgi hefur sett gæslu á slíkum hátíðum í uppnám. Mörg sambærileg mál eru nú á borði ráðuneytisins þar sem farið er fram á að gjaldið verði fellt niður. Í aðdraganda Verslunarmannahelgarinnar á síðasta ári stóð Fjallabyggð að undirbúningi Síldarævintýrisins á Siglufirði og þegar bærinn óskaði eftir tækifærisleyfi fyrir hátíðarhöldum fór Lögreglustjórinn á Norðurlandi Eystra fram á að bæjarfélagið myndi greiða löggæslukostnað til að fá leyfið í gegn. Hefði bæjarfélagið ekki greitt þennan kostnað hefði verið líklegt að bæjarfélagið fengi ekki tækifærisleyfi fyrir hátíðarhöldunum en Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð kærði málið til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins sem úrskurðaði um málið í byrjun mánaðarins. Þar er ákvörðun lögreglustjórans um innheimtu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíðarinnar felld úr gildi. Spurningin sem hefur vaknað eftir úrskurð ráðuneytisins er hvort á kvörðunin sé fordæmisgefandi fyrir aðrar bæjarhátíðir sem haldnar eru um landið. Það er erfitt að segja hvaða áhrif hann getur haft á aðrar bæjarhátíðir því í úrskurðinum kemur einnig fram að bæjarhátíðir geti verið þannig að það sé hægt að innheimta löggæslukostnað,” segir Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra. Halla segir að fleiri mál eins og þetta séu til meðferðar hjá ráðuneytinu og segir hún að beðið verði með viðbrögð þar til úrskurðir í þeim málum liggi fyrir. „Ég hugsa að ég bíði eftir því og sjái hvaða leiðbeiningar ráðuneytið kemur fram með í þeim úrskurði og kannski í kjölfarið af því held ég að það sé alveg tilefni til þess að fara með það í dómsmálaráðuneytið og fara aftur yfir þessi mál.“ Vegna þeirra hátíða sem haldnar eru yfir sumarmánuðina þarf lögreglan á Norðurlandi eystra að leggja út í mikinn kostnað vegna þeirra hátíða. Ljóst er að ekki verður innheimtur löggæslukostnaður sæki Fjallabyggð aftur um tækifærisleyfi fyrir Síldarævintýrinu á Siglufirði um næstu Verslunarmannahelgi en fjölmargar aðrar hátíðir eru fyrirhugaðar á svæðinu í ár eins og Bíladagar, Sumleikarnir á Akureyri og Mærudagar á Húsavík.
Tengdar fréttir Síldarævintýrisdeilan: Löggæslukostnaður felldur niður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt niður löggæslukostnað sem lagður var á Fjallabyggð vegna Síldarævintýrisins á Siglufirði í fyrra. 25. apríl 2017 12:28 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Síldarævintýrisdeilan: Löggæslukostnaður felldur niður Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt niður löggæslukostnað sem lagður var á Fjallabyggð vegna Síldarævintýrisins á Siglufirði í fyrra. 25. apríl 2017 12:28