Skipuleggjandi biðst afsökunar á útihátíðinni sem líkt er við Hungurleikana Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 16:21 Ja Rule segir að hann hafi aldrei ætlað að plata neinn. Rapparinn Ja Rule, einn aðalskipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Fyre Festival, hefur gefið út tilkynningu á Twitter síðu sinni, þar sem hann biðst afsökunar á hátíðinni. Hátíðin, sem fara átti fram um þessar mundir, komst í heimsfréttirnar þar sem hún er afar misheppnuð og hafa fregnir borist af hræðilegum aðstæðum á hátíðasvæðinu, en hátíðin átti að fara fram á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Miðar á atburðinn kostuðu hundruði þúsunda króna.Sjá einnig: Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja RuleHafa gestir hátíðarinnar meðal annars líkt ástandinu á eyjunni við Hungurleikana og hafa fregnir borist af því að tjöld hafi fokið á víð og dreif og að mat hafi verið dreift með þyrlu. Þá hafi gestum verið gert kleyft að nálgast farangur sinn í gámum og gert að finna töskur sínar sjálfir í gámunum. Samkvæmt lýsingum starfsfólks sem átti að vinna að skipulagningu hátíðarinnar, var hátíðin dauðadæmd til þess að byrja með, þar sem skipulagningin hafi aldrei verið til staðar og tónlistarmenn aldrei verið nálægt því að mæta á svæðið, þar sem þeim hafi aldrei borist neinar greiðslur. Rætt hafi verið að fresta hátíðinni um eitt ár, en að lokum ákveðið að láta á það reyna í ár til þess að freista þess að „verða álitnir goðsagnir.“ Í tilkynningunni segir Ja Rule að hann sé „gjörsamlega miður sín,“ vegna hátíðarinnar. Það hafi aldrei verið ætlunin að plata fólk eða svíkja af því peninga. Hann segist taka fulla ábyrgð á stöðu mála og rói nú að því öllum árum að tryggja að gestir hátíðarinnar fái endurgreitt gríðarlega hátt miðaverð.pic.twitter.com/KuJYxfsQJ4— Ja Rule (@Ruleyork) April 28, 2017 Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagna tíu ár af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Rapparinn Ja Rule, einn aðalskipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Fyre Festival, hefur gefið út tilkynningu á Twitter síðu sinni, þar sem hann biðst afsökunar á hátíðinni. Hátíðin, sem fara átti fram um þessar mundir, komst í heimsfréttirnar þar sem hún er afar misheppnuð og hafa fregnir borist af hræðilegum aðstæðum á hátíðasvæðinu, en hátíðin átti að fara fram á eyju í Bahamas eyjaklasanum. Miðar á atburðinn kostuðu hundruði þúsunda króna.Sjá einnig: Ríku börnin keyptu köttinn í sekknum á tónlistarhátíð Ja RuleHafa gestir hátíðarinnar meðal annars líkt ástandinu á eyjunni við Hungurleikana og hafa fregnir borist af því að tjöld hafi fokið á víð og dreif og að mat hafi verið dreift með þyrlu. Þá hafi gestum verið gert kleyft að nálgast farangur sinn í gámum og gert að finna töskur sínar sjálfir í gámunum. Samkvæmt lýsingum starfsfólks sem átti að vinna að skipulagningu hátíðarinnar, var hátíðin dauðadæmd til þess að byrja með, þar sem skipulagningin hafi aldrei verið til staðar og tónlistarmenn aldrei verið nálægt því að mæta á svæðið, þar sem þeim hafi aldrei borist neinar greiðslur. Rætt hafi verið að fresta hátíðinni um eitt ár, en að lokum ákveðið að láta á það reyna í ár til þess að freista þess að „verða álitnir goðsagnir.“ Í tilkynningunni segir Ja Rule að hann sé „gjörsamlega miður sín,“ vegna hátíðarinnar. Það hafi aldrei verið ætlunin að plata fólk eða svíkja af því peninga. Hann segist taka fulla ábyrgð á stöðu mála og rói nú að því öllum árum að tryggja að gestir hátíðarinnar fái endurgreitt gríðarlega hátt miðaverð.pic.twitter.com/KuJYxfsQJ4— Ja Rule (@Ruleyork) April 28, 2017
Bahamaeyjar Fyre-hátíðin Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Hyalúrónsýra, kraftaverkaefni nútímans Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagna tíu ár af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira