Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. apríl 2017 17:30 Valtteri Bottas, Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen voru fljótustu menn dagsins. Vísir/Getty Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég bætti mig mest í síðasta hluta brautarinnar og það skilaði þessu. Ég vissi að ég yrði fyrstur yfir línuna. Ég var í skýjunum með að heyra að ég náði ráspólnum. Það er frábært fyrir okkur að ná báðum bílum á fremstu rásröð. Verkefnið er þó rétt byrjað þessa helgina. Tímabilið hefur byrjað vel, okkur tókst að bæta bílinn fyrir keppnina. Við erum komnir aftur og ætlum að halda áfram á jákvæðum nótum á morgun,“ sagði Vettel eftir tímatökuna. „Ég náði dekkjunum ekki eins vel inn og ég hefði viljað. Ég er sáttari núna en eftir aðrar tímatökur á tímabilinu, en auðvitað er markmiðið að vera fremstur og það tókst ekki,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Ferrari liðið var fljótara í dag. Ferrari hefur verið með yfirhöndina alla helgina. Okkur tókst ekki að þróa bílinn eins vel og þeim til að henta brautinni hér,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég er ánægður með þetta, ég er þó enn með fæturna á jörðinni eins og alltaf. Ég er ánægður fyrir hönd ökumannanna og allra aðdáenda okkar,“ sagði Maurizion Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Ég er á milli tveggja Red Bull bíla, þetta gekk vel í dag. Það er gaman að vera í baráttunni, við áttum góðar keppnisæfingar í gær og það verður spennandi að sjá hvort við getum ekki ógnað þeim í keppninni,“ sagði Felipe Massa sem varð sjötti á Williams bílum í dag. „Ái, þetta var vont. Við vorum í ágætu formi. Það var mjótt á munum en við verðum að sjá hvernig fer á morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Við vissum að fimmta sætið væri það besta sem við gætum vonast eftir í tímatökunni í dag. Það er gaman að vera á fremstur í Red Bull og Massa baráttunni. Baráttan á morgun verður líklega við þá sem eru fyrir aftan mig, því miður. Það hefði verið skemmtilegra að geta keppt við þá sem eru fyrir framan. Ég, Massa og Max [Verstappen] búum allir í sömu blokkinni í Mónakó. Það er því spennandi hver okkar verður kátastur heima eftir keppnia,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fimmti á Red Bull bílnum. Nágrannarnir eru á fimmta, sjötta og sjöunda sæti á ráslínunni. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 28. apríl 2017 15:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég bætti mig mest í síðasta hluta brautarinnar og það skilaði þessu. Ég vissi að ég yrði fyrstur yfir línuna. Ég var í skýjunum með að heyra að ég náði ráspólnum. Það er frábært fyrir okkur að ná báðum bílum á fremstu rásröð. Verkefnið er þó rétt byrjað þessa helgina. Tímabilið hefur byrjað vel, okkur tókst að bæta bílinn fyrir keppnina. Við erum komnir aftur og ætlum að halda áfram á jákvæðum nótum á morgun,“ sagði Vettel eftir tímatökuna. „Ég náði dekkjunum ekki eins vel inn og ég hefði viljað. Ég er sáttari núna en eftir aðrar tímatökur á tímabilinu, en auðvitað er markmiðið að vera fremstur og það tókst ekki,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Ferrari liðið var fljótara í dag. Ferrari hefur verið með yfirhöndina alla helgina. Okkur tókst ekki að þróa bílinn eins vel og þeim til að henta brautinni hér,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna. „Ég er ánægður með þetta, ég er þó enn með fæturna á jörðinni eins og alltaf. Ég er ánægður fyrir hönd ökumannanna og allra aðdáenda okkar,“ sagði Maurizion Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Ég er á milli tveggja Red Bull bíla, þetta gekk vel í dag. Það er gaman að vera í baráttunni, við áttum góðar keppnisæfingar í gær og það verður spennandi að sjá hvort við getum ekki ógnað þeim í keppninni,“ sagði Felipe Massa sem varð sjötti á Williams bílum í dag. „Ái, þetta var vont. Við vorum í ágætu formi. Það var mjótt á munum en við verðum að sjá hvernig fer á morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Við vissum að fimmta sætið væri það besta sem við gætum vonast eftir í tímatökunni í dag. Það er gaman að vera á fremstur í Red Bull og Massa baráttunni. Baráttan á morgun verður líklega við þá sem eru fyrir aftan mig, því miður. Það hefði verið skemmtilegra að geta keppt við þá sem eru fyrir framan. Ég, Massa og Max [Verstappen] búum allir í sömu blokkinni í Mónakó. Það er því spennandi hver okkar verður kátastur heima eftir keppnia,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fimmti á Red Bull bílnum. Nágrannarnir eru á fimmta, sjötta og sjöunda sæti á ráslínunni.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 28. apríl 2017 15:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43
Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00
Ferrari menn fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir rússneska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel, einnig á Ferrari varð fljótastur á seinni æfingunni. 28. apríl 2017 15:45