BMW M5 2018 yfir 600 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2017 15:23 Nýr BMW M5 spæjaður í reynsluakstri. Sem stendur er BMW M550i öflugasta gerð 5-línu BMW, en það verður að teljast óeðlilegt þar sem M-útgáfa hans er jafnan öflugassta gerð bílsins. Þessu ætlar BMW úr að bæta með næstu gerð BMW M5 því hann mun fá fá meira en 600 hestöfl undir húddið. Sem áður verður það fengið með 4,4 lítra V8 vél og það dugar til að henda bílnum í 100 km hraða á 3,5 sekúndum. Það gerir hann þó einum tíunda úr sekúndu seinni en Mercedes Benz AMG E63 S. BMW ætlar þó að bæta seinna við svokölluðum „Competition Package“ og þá ætti hann jfanvel að verða sneggri en Benzinn. Ef til vill er stærsta breytingin nú á M5 fógin í því að hann verður fjórhjóladrifinn, en þó má með því að ýta á takka fá allt aflið aðeins á afturöxulinn, eins og núverandi eigendur bílsins þekkja hann. BMW ætlar að hefja sölu nýs M5 snemma á næsta ári. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent
Sem stendur er BMW M550i öflugasta gerð 5-línu BMW, en það verður að teljast óeðlilegt þar sem M-útgáfa hans er jafnan öflugassta gerð bílsins. Þessu ætlar BMW úr að bæta með næstu gerð BMW M5 því hann mun fá fá meira en 600 hestöfl undir húddið. Sem áður verður það fengið með 4,4 lítra V8 vél og það dugar til að henda bílnum í 100 km hraða á 3,5 sekúndum. Það gerir hann þó einum tíunda úr sekúndu seinni en Mercedes Benz AMG E63 S. BMW ætlar þó að bæta seinna við svokölluðum „Competition Package“ og þá ætti hann jfanvel að verða sneggri en Benzinn. Ef til vill er stærsta breytingin nú á M5 fógin í því að hann verður fjórhjóladrifinn, en þó má með því að ýta á takka fá allt aflið aðeins á afturöxulinn, eins og núverandi eigendur bílsins þekkja hann. BMW ætlar að hefja sölu nýs M5 snemma á næsta ári.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent