Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2017 21:30 Madeleine hvarf í maí 2007 þar sem hún var sofandi í íbúð fjölskyldunnar ásamt tveimur systkinum sínum Vísir/EPA Lögreglan í London er hætt að rannsaka fjóra menn sem voru grunaðir um að hafa komið að hvarfi Madeleine McCann í Portúgal í maí 2007. Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. Scotland Yard taldi hina grunuðu hafa rænt stúlkunni þegar þeir reyndu að ræna íbúð McCann fjölskyldunnar. Mennirnir lágu undir grun vegna þess að þeir voru staðsettir nálægt íbúðinni samkvæmt símagögnum og vegna bakgrunns þeirra. Þeir voru yfirheyrðir og rannsakaðir í um sex mánuði áður en þeim var tilkynnt að þeir lægju ekki lengur undir grun, samkvæmt frétt Sky News. Madeleine hvarf þar sem hún var sofandi í íbúð fjölskyldunnar ásamt tveimur systkinum sínum. Foreldrar þeirra voru á nærliggjandi veitingastað. Scotland Yard tók við rannsókn málsins fyrir um sex árum eftir að lögreglan í Portúgal lauk rannsókn sinni án árangurs. Þar hefur rannsókn málsins verið opnuð aftur. Talsmaður Scotland Yard segir að enn berist ábendingar vegna málsins nánast daglega. Madeleine McCann Tengdar fréttir Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28. júlí 2015 23:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Lögreglan í London er hætt að rannsaka fjóra menn sem voru grunaðir um að hafa komið að hvarfi Madeleine McCann í Portúgal í maí 2007. Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. Scotland Yard taldi hina grunuðu hafa rænt stúlkunni þegar þeir reyndu að ræna íbúð McCann fjölskyldunnar. Mennirnir lágu undir grun vegna þess að þeir voru staðsettir nálægt íbúðinni samkvæmt símagögnum og vegna bakgrunns þeirra. Þeir voru yfirheyrðir og rannsakaðir í um sex mánuði áður en þeim var tilkynnt að þeir lægju ekki lengur undir grun, samkvæmt frétt Sky News. Madeleine hvarf þar sem hún var sofandi í íbúð fjölskyldunnar ásamt tveimur systkinum sínum. Foreldrar þeirra voru á nærliggjandi veitingastað. Scotland Yard tók við rannsókn málsins fyrir um sex árum eftir að lögreglan í Portúgal lauk rannsókn sinni án árangurs. Þar hefur rannsókn málsins verið opnuð aftur. Talsmaður Scotland Yard segir að enn berist ábendingar vegna málsins nánast daglega.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28. júlí 2015 23:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28. júlí 2015 23:30
Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54
Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07
Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35