Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Samúel Karl Ólason skrifar 25. apríl 2017 21:30 Madeleine hvarf í maí 2007 þar sem hún var sofandi í íbúð fjölskyldunnar ásamt tveimur systkinum sínum Vísir/EPA Lögreglan í London er hætt að rannsaka fjóra menn sem voru grunaðir um að hafa komið að hvarfi Madeleine McCann í Portúgal í maí 2007. Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. Scotland Yard taldi hina grunuðu hafa rænt stúlkunni þegar þeir reyndu að ræna íbúð McCann fjölskyldunnar. Mennirnir lágu undir grun vegna þess að þeir voru staðsettir nálægt íbúðinni samkvæmt símagögnum og vegna bakgrunns þeirra. Þeir voru yfirheyrðir og rannsakaðir í um sex mánuði áður en þeim var tilkynnt að þeir lægju ekki lengur undir grun, samkvæmt frétt Sky News. Madeleine hvarf þar sem hún var sofandi í íbúð fjölskyldunnar ásamt tveimur systkinum sínum. Foreldrar þeirra voru á nærliggjandi veitingastað. Scotland Yard tók við rannsókn málsins fyrir um sex árum eftir að lögreglan í Portúgal lauk rannsókn sinni án árangurs. Þar hefur rannsókn málsins verið opnuð aftur. Talsmaður Scotland Yard segir að enn berist ábendingar vegna málsins nánast daglega. Madeleine McCann Tengdar fréttir Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28. júlí 2015 23:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Lögreglan í London er hætt að rannsaka fjóra menn sem voru grunaðir um að hafa komið að hvarfi Madeleine McCann í Portúgal í maí 2007. Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. Scotland Yard taldi hina grunuðu hafa rænt stúlkunni þegar þeir reyndu að ræna íbúð McCann fjölskyldunnar. Mennirnir lágu undir grun vegna þess að þeir voru staðsettir nálægt íbúðinni samkvæmt símagögnum og vegna bakgrunns þeirra. Þeir voru yfirheyrðir og rannsakaðir í um sex mánuði áður en þeim var tilkynnt að þeir lægju ekki lengur undir grun, samkvæmt frétt Sky News. Madeleine hvarf þar sem hún var sofandi í íbúð fjölskyldunnar ásamt tveimur systkinum sínum. Foreldrar þeirra voru á nærliggjandi veitingastað. Scotland Yard tók við rannsókn málsins fyrir um sex árum eftir að lögreglan í Portúgal lauk rannsókn sinni án árangurs. Þar hefur rannsókn málsins verið opnuð aftur. Talsmaður Scotland Yard segir að enn berist ábendingar vegna málsins nánast daglega.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28. júlí 2015 23:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rannsaka líkamsleifar stúlku vegna hvarfs McCann Líkamsleifar stúlku sem fundust í skjalatösku við ástralskan þjóðveg gefa breskum rannsóknarlögreglumönnum tilefni til að telja að um Madeline McCann kunni að vera ræða, sem hvarf sporlaust í Portúgal fyrir 8 árum síðan. 28. júlí 2015 23:30
Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54
Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07
Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35