Stevie Wonder og Ed Sheeran spiluðu í brúðkaupi Rorys Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. apríl 2017 15:30 Rory og Erica hress og kát. vísir/getty Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Brúðkaupið var allt hið glæsilegasta og er sagt hafa kostað í kringum 120 milljónir króna. Það fór fram í hinum fallega Ashford kastala á Írlandi. Það vantaði ekki stjörnurnar í brúðkaupið en á meðal gesta voru Ryan Giggs, Sergio Garcia, Ed Sheeran, Chris Martin úr Coldplay og One Direction söngvarinn Niall Horan. Um 200 gestir voru í veislunni. Enginn annar en Stevie Wonder sá um tónlistina lungann úr veislunni og Ed Sheeran steig einnig á stokk og tók lagið fyrir brúðhjónin. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, gekk í það heilaga um helgina. Hann giftist þá Ericu Stoll sem er fyrrum starfsmaður hjá PGA. Brúðkaupið var allt hið glæsilegasta og er sagt hafa kostað í kringum 120 milljónir króna. Það fór fram í hinum fallega Ashford kastala á Írlandi. Það vantaði ekki stjörnurnar í brúðkaupið en á meðal gesta voru Ryan Giggs, Sergio Garcia, Ed Sheeran, Chris Martin úr Coldplay og One Direction söngvarinn Niall Horan. Um 200 gestir voru í veislunni. Enginn annar en Stevie Wonder sá um tónlistina lungann úr veislunni og Ed Sheeran steig einnig á stokk og tók lagið fyrir brúðhjónin.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira