Vill meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. apríl 2017 13:18 Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Íslendingar þurfa að leggja meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun á komandi árum til að mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinu. Þetta segir Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel. Vinnumarkaðurinn var til umræðu hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun en þróun í tækni og vísindum getur sett venjuleg og hefðbundin störf sem við þekkjum í dag í hættu. Mikil þróun á eftir að verða í atvinnulífinu víða um heim á næstu 10-20 árum. Ragnheiður H. Magnúsdóttir er einn af stjórnendum hjá Marel og á sæti í Vísinda og tækniráði Forsætisráðuneytisins. Ragnheiður segir að Íslands þurfa að fara bæta í í tæknimenntun og nýsköpun því á sama tíma og þessi tækni fer á fullt þá komi til með að verða þörf á skapandi hugsun. „Þetta er alveg þannig að það er talið að mörg af þessum skrifstofustörfum séu bara komin í vandræði. Það muni bara í rauninni vélar og tækni taka yfir þar. Við erum að sjá róbótavæðingu alveg gríðarlega. Ég held samt sem áður að til dæmis iðnaðarmenn, ég held að þeirra störf séu ekki að fara neitt, en þau muni Breytast,“ segir Ragnheiður. Helga Valfells fyrrverandi framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóða og núverandi forstjóri Crowberry Capital var einnig gestur Kristján Kristjánsson á Sprengisandi í morgun en hún sagði að Íslendingar þurfi ákveða hvort við ætlum að vera tæknineytendur eða tækniskapendur. „Ég held að það sé miklu miklu skemmtilegra að taka þátt í því að skapa tæknina. Af því að það eru stór fyrirtæki út í heimi sem hafa grætt mikið á tækninni og það er frábært. Þú horfir á Google, Facebook, Amazon, Microsoft og Apple. Þau eru svolítið ráðandi í tækninni og ég held að við getum svolítið tekið völdin í okkar hendur með því að hlúa að uppbyggingu tækninnar. Umræðuna úr Sprengisandi um þróun atvinnulífsins má heyra í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Viðskipti erlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira