Fyrsti sigur Daly síðan 2004 Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2017 11:30 Daly fagnar kampavínsbaðinu. vísir/getty John Daly er ekki dauður úr öllum æðum en hann gerði sér lítið fyrir í gær og vann sitt fyrsta mót síðan árið 2004. Daly varð þá efstur á Insperity-boðsmótinu en það mátti ekki tæpara standa hjá honum. Daly fékk skolla á síðustu þremur holunum en það rétt slapp því hann vann mótið með einu höggi. „Þetta var ekki fallegt á endasprettinum,“ sagði hinn 51 árs gamli Daly en hann fékk rúmar 34 milljónir króna í vinningsfé. Fögnuður Daly var einlægur í leikslok og var sprautað yfir hann kampavíni. Það leiddist Daly ekki.John Daly wins his first golf tournament since 2004 and gets doused in champagne. What a guy! pic.twitter.com/Ko4CSOSbwS— Paddy Power (@paddypower) May 8, 2017 Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
John Daly er ekki dauður úr öllum æðum en hann gerði sér lítið fyrir í gær og vann sitt fyrsta mót síðan árið 2004. Daly varð þá efstur á Insperity-boðsmótinu en það mátti ekki tæpara standa hjá honum. Daly fékk skolla á síðustu þremur holunum en það rétt slapp því hann vann mótið með einu höggi. „Þetta var ekki fallegt á endasprettinum,“ sagði hinn 51 árs gamli Daly en hann fékk rúmar 34 milljónir króna í vinningsfé. Fögnuður Daly var einlægur í leikslok og var sprautað yfir hann kampavíni. Það leiddist Daly ekki.John Daly wins his first golf tournament since 2004 and gets doused in champagne. What a guy! pic.twitter.com/Ko4CSOSbwS— Paddy Power (@paddypower) May 8, 2017
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira