Valdís Þóra endaði í fimmta sæti Dagur Sveinn Dagbjartsson skrifar 6. maí 2017 14:15 Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingurinn úr Leyni á Akranesi, endaði í fimmta sæti á VP Bank Open mótinu á LET Access mótaröðinni en leikið var í Sviss. Valdís Þóra lék í dag á 75 höggum, þremur höggum yfir pari vallarins. Valdís Þóra fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla í dag en náði klóra í bakkann með þremur fuglum. Valdís Þóra lék alls umferðirnar þrjár á 216 höggum (70-71-75). Finnska stúlkan Linda Henriksson fór með sigur af hólmi en hún lék á 212 högg og fast á hæla hennar komu þær Meghan MacLaren frá Englandi á 213 höggum og Nina Pegova frá Rússlandi sömuleiðis á 213 höggum. Sænska stúlkan Jenny Haglund endaði svo sæti fyrir ofan Valdísi Þóru á 215 höggum. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingurinn úr Leyni á Akranesi, endaði í fimmta sæti á VP Bank Open mótinu á LET Access mótaröðinni en leikið var í Sviss. Valdís Þóra lék í dag á 75 höggum, þremur höggum yfir pari vallarins. Valdís Þóra fékk fjóra skolla og einn tvöfaldan skolla í dag en náði klóra í bakkann með þremur fuglum. Valdís Þóra lék alls umferðirnar þrjár á 216 höggum (70-71-75). Finnska stúlkan Linda Henriksson fór með sigur af hólmi en hún lék á 212 högg og fast á hæla hennar komu þær Meghan MacLaren frá Englandi á 213 höggum og Nina Pegova frá Rússlandi sömuleiðis á 213 höggum. Sænska stúlkan Jenny Haglund endaði svo sæti fyrir ofan Valdísi Þóru á 215 höggum.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira