Bjarni braut jafnréttislög Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. maí 2017 20:13 Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. vísir/ernir Bjarni Benediktsson braut jafnréttislög í störfum sínum sem fjármálaráðherra þegar hann skipaði karl í starf skrifstofustjóra ráðuneytisins, samkvæmt úrskurði kærunefndar jafnréttismála. Kona sem taldi sig jafn hæfa manninum kærði ráðninguna til nefndarinnar, sem komst að fyrrnefndri niðurstöðu í gær. Starfið var auglýst í júní síðastliðnum en helstu verkefni þess er yfirumsjón með gerð fjármálastefnu og árlegrar fjármálaáætlunar fyrir hið opinbera og að hafa forystu um undirbúning frumvarps til fjárlaga í samræmi við ný lög um opinber fjármál. Þrettán umsóknir bárust og var ákveðið að kalla fjóra umsækjendur í viðtöl; eina konu og þrjá karla. Að þeim viðtölum loknum voru þeir tveir umsækjendur sem skorað höfðu hæst samkvæmt mati hæfnisnefndar boðaðir í viðtal hjá Bjarna. Um var að ræða manninn sem fékk starfið og konuna sem kærði ráðninguna. Hæfnisnefndin hafði þá metið konuna í það minnsta jafn hæfa og karlinn í starfið. Kærunefndin taldi að umrædd viðtöl hefðu ekki verið til þess fallin að leiða í ljós að karlmaðurinn hafi verið hæfari til að gegna embættinu en konan. Þá hafi kynjahlutföll í embættum skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins verið konum í óhag. Björn Þór Hermannsson var skipaður í starfið 31. ágúst 2016. Hann hefur starfað í fjármálaráðuneytinu frá árinu 2011 og hafði frá árinu 2014 verið staðgengill skrifstofustjóra.Lesa má úrskurðinn í heild hér. Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Bjarni Benediktsson braut jafnréttislög í störfum sínum sem fjármálaráðherra þegar hann skipaði karl í starf skrifstofustjóra ráðuneytisins, samkvæmt úrskurði kærunefndar jafnréttismála. Kona sem taldi sig jafn hæfa manninum kærði ráðninguna til nefndarinnar, sem komst að fyrrnefndri niðurstöðu í gær. Starfið var auglýst í júní síðastliðnum en helstu verkefni þess er yfirumsjón með gerð fjármálastefnu og árlegrar fjármálaáætlunar fyrir hið opinbera og að hafa forystu um undirbúning frumvarps til fjárlaga í samræmi við ný lög um opinber fjármál. Þrettán umsóknir bárust og var ákveðið að kalla fjóra umsækjendur í viðtöl; eina konu og þrjá karla. Að þeim viðtölum loknum voru þeir tveir umsækjendur sem skorað höfðu hæst samkvæmt mati hæfnisnefndar boðaðir í viðtal hjá Bjarna. Um var að ræða manninn sem fékk starfið og konuna sem kærði ráðninguna. Hæfnisnefndin hafði þá metið konuna í það minnsta jafn hæfa og karlinn í starfið. Kærunefndin taldi að umrædd viðtöl hefðu ekki verið til þess fallin að leiða í ljós að karlmaðurinn hafi verið hæfari til að gegna embættinu en konan. Þá hafi kynjahlutföll í embættum skrifstofustjóra fjármálaráðuneytisins verið konum í óhag. Björn Þór Hermannsson var skipaður í starfið 31. ágúst 2016. Hann hefur starfað í fjármálaráðuneytinu frá árinu 2011 og hafði frá árinu 2014 verið staðgengill skrifstofustjóra.Lesa má úrskurðinn í heild hér.
Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira