Undirbúningur á lokametrunum vegna brúðkaups Pippu Middleton Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2017 14:40 Pippa Middleton og James Matthews í desember síðastliðinn. Vísir/AFP Lokaundirbúningur vegna brúðkaups Pippu Middleton, systur Katrínar Middleson, hertogaynju af Cambridge, stendur nú yfir. Pippa mun ganga að eiga unnusta sinn, fjármálamanninn James Matthews, á laugardag. Vígslan mun eiga sér stað í kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire, nálægt þeim stað sem Pippa ólst upp. Veislan verður haldin í garði foreldra hennar. Vilhjálmur Bretaprins og Katrín verða í hópi gesta þar sem Georg litli prins mun aðstoða Pippu frænku og halda á slöri hennar (e. page boy) þegar hún gengur inn kirkjugólfið. Þá verður Karlotta litla ein brúðarmeyja.Sky News greinir frá því að Katrín hafi viðurkennt í garðveislu fyrr í vikunni að hún hefði áhyggjur af því hvernig börnin myndu haga sér á stóra degi Pippu. Harry prins er einnig boðið ásamt kærustu sinni, bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Verði Markle viðstödd verður það í fyrsta sinn sem hún kemur opinberlega fram með öðrum meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Ekki er vitað hver hannar brúðarkjól hinnar 33 ára Pippu en í frétt Sky News er haft eftir tískusérfræðingum að hönnuðirnir Amanda Wakeley, Jenny Packham, Oscar De La Renta, Giles Deacon og Alexander McQueen komi öll til greina. Yngri bróðir hins 41 árs James Matthews, Spencer, er talinn líklegur til að gegna hlutverki svaramanns. Þau Pippa og James trúlofuðust síðasta sumar. Pippa vakti gríðarlega athygli fjölmiðla í brúðkaupi Katrínar, systur sinnar, og Vilhjálms prins árið 2011. Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... 2. desember 2011 16:51 Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25. september 2016 12:36 Pippa byrjuð með bankamanni Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra. 29. október 2012 20:00 Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum. 6. febrúar 2017 11:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Lokaundirbúningur vegna brúðkaups Pippu Middleton, systur Katrínar Middleson, hertogaynju af Cambridge, stendur nú yfir. Pippa mun ganga að eiga unnusta sinn, fjármálamanninn James Matthews, á laugardag. Vígslan mun eiga sér stað í kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire, nálægt þeim stað sem Pippa ólst upp. Veislan verður haldin í garði foreldra hennar. Vilhjálmur Bretaprins og Katrín verða í hópi gesta þar sem Georg litli prins mun aðstoða Pippu frænku og halda á slöri hennar (e. page boy) þegar hún gengur inn kirkjugólfið. Þá verður Karlotta litla ein brúðarmeyja.Sky News greinir frá því að Katrín hafi viðurkennt í garðveislu fyrr í vikunni að hún hefði áhyggjur af því hvernig börnin myndu haga sér á stóra degi Pippu. Harry prins er einnig boðið ásamt kærustu sinni, bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Verði Markle viðstödd verður það í fyrsta sinn sem hún kemur opinberlega fram með öðrum meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Ekki er vitað hver hannar brúðarkjól hinnar 33 ára Pippu en í frétt Sky News er haft eftir tískusérfræðingum að hönnuðirnir Amanda Wakeley, Jenny Packham, Oscar De La Renta, Giles Deacon og Alexander McQueen komi öll til greina. Yngri bróðir hins 41 árs James Matthews, Spencer, er talinn líklegur til að gegna hlutverki svaramanns. Þau Pippa og James trúlofuðust síðasta sumar. Pippa vakti gríðarlega athygli fjölmiðla í brúðkaupi Katrínar, systur sinnar, og Vilhjálms prins árið 2011.
Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... 2. desember 2011 16:51 Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25. september 2016 12:36 Pippa byrjuð með bankamanni Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra. 29. október 2012 20:00 Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum. 6. febrúar 2017 11:45 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... 2. desember 2011 16:51
Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25. september 2016 12:36
Pippa byrjuð með bankamanni Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra. 29. október 2012 20:00
Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum. 6. febrúar 2017 11:45