Undirbúningur á lokametrunum vegna brúðkaups Pippu Middleton Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2017 14:40 Pippa Middleton og James Matthews í desember síðastliðinn. Vísir/AFP Lokaundirbúningur vegna brúðkaups Pippu Middleton, systur Katrínar Middleson, hertogaynju af Cambridge, stendur nú yfir. Pippa mun ganga að eiga unnusta sinn, fjármálamanninn James Matthews, á laugardag. Vígslan mun eiga sér stað í kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire, nálægt þeim stað sem Pippa ólst upp. Veislan verður haldin í garði foreldra hennar. Vilhjálmur Bretaprins og Katrín verða í hópi gesta þar sem Georg litli prins mun aðstoða Pippu frænku og halda á slöri hennar (e. page boy) þegar hún gengur inn kirkjugólfið. Þá verður Karlotta litla ein brúðarmeyja.Sky News greinir frá því að Katrín hafi viðurkennt í garðveislu fyrr í vikunni að hún hefði áhyggjur af því hvernig börnin myndu haga sér á stóra degi Pippu. Harry prins er einnig boðið ásamt kærustu sinni, bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Verði Markle viðstödd verður það í fyrsta sinn sem hún kemur opinberlega fram með öðrum meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Ekki er vitað hver hannar brúðarkjól hinnar 33 ára Pippu en í frétt Sky News er haft eftir tískusérfræðingum að hönnuðirnir Amanda Wakeley, Jenny Packham, Oscar De La Renta, Giles Deacon og Alexander McQueen komi öll til greina. Yngri bróðir hins 41 árs James Matthews, Spencer, er talinn líklegur til að gegna hlutverki svaramanns. Þau Pippa og James trúlofuðust síðasta sumar. Pippa vakti gríðarlega athygli fjölmiðla í brúðkaupi Katrínar, systur sinnar, og Vilhjálms prins árið 2011. Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... 2. desember 2011 16:51 Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25. september 2016 12:36 Pippa byrjuð með bankamanni Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra. 29. október 2012 20:00 Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum. 6. febrúar 2017 11:45 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Lokaundirbúningur vegna brúðkaups Pippu Middleton, systur Katrínar Middleson, hertogaynju af Cambridge, stendur nú yfir. Pippa mun ganga að eiga unnusta sinn, fjármálamanninn James Matthews, á laugardag. Vígslan mun eiga sér stað í kirkju heilags Markúsar í þorpinu Englefield í Berkshire, nálægt þeim stað sem Pippa ólst upp. Veislan verður haldin í garði foreldra hennar. Vilhjálmur Bretaprins og Katrín verða í hópi gesta þar sem Georg litli prins mun aðstoða Pippu frænku og halda á slöri hennar (e. page boy) þegar hún gengur inn kirkjugólfið. Þá verður Karlotta litla ein brúðarmeyja.Sky News greinir frá því að Katrín hafi viðurkennt í garðveislu fyrr í vikunni að hún hefði áhyggjur af því hvernig börnin myndu haga sér á stóra degi Pippu. Harry prins er einnig boðið ásamt kærustu sinni, bandarísku leikkonunni Meghan Markle. Verði Markle viðstödd verður það í fyrsta sinn sem hún kemur opinberlega fram með öðrum meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Ekki er vitað hver hannar brúðarkjól hinnar 33 ára Pippu en í frétt Sky News er haft eftir tískusérfræðingum að hönnuðirnir Amanda Wakeley, Jenny Packham, Oscar De La Renta, Giles Deacon og Alexander McQueen komi öll til greina. Yngri bróðir hins 41 árs James Matthews, Spencer, er talinn líklegur til að gegna hlutverki svaramanns. Þau Pippa og James trúlofuðust síðasta sumar. Pippa vakti gríðarlega athygli fjölmiðla í brúðkaupi Katrínar, systur sinnar, og Vilhjálms prins árið 2011.
Kóngafólk Tengdar fréttir Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... 2. desember 2011 16:51 Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25. september 2016 12:36 Pippa byrjuð með bankamanni Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra. 29. október 2012 20:00 Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum. 6. febrúar 2017 11:45 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Pippa labbar í vinnuna Systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, lætur ljósmyndara sem elta hana á röndum hvert sem hún fer ekki slá sig út af laginu þegar kemur að því að ganga í vinnuna... 2. desember 2011 16:51
Handtekinn fyrir að „hakka“ síma Pippu Middleton Tölvuþrjótur reyndi að selja myndir Pippu á samfélagsmiðlum. 25. september 2016 12:36
Pippa byrjuð með bankamanni Pippa Middleton, systir hertogynjunnar af Cambridge, er byrjuð að deita bankamanninn James Matthews. Þau hafa sést oft saman í London og hamingjan skín úr augum þeirra. 29. október 2012 20:00
Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Parið mun mögulega koma fram opinberlega saman á næstu mánuðum. 6. febrúar 2017 11:45