Ólafur svarar fyrir sig á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. maí 2017 08:09 Ólafur Ólafsson, fjárfestir. vísir/vilhelm Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. Rannsóknarnefndin skilaði af sér skýrslu um aðkomu þýska bankans Hauck & Auf¬häuser að einkavæðingu Búnaðarbankans í mars síðastliðnum. Í skýrslunni er Ólafur borinn þungum sökum og sagður hafa blekkt stjórnvöld, almenning og fjölmiðla þegar bankinn var einkavæddur á sínum tíma þar sem þýski bankinn hafi í raun aldrei verið eiginlegur kaupandi að hlut í Búnaðarbankanum heldur aðeins leppur fyrir aðra. Óskaði Ólafur eftir því að koma á fund nefndarinnar til þess að svara þessum ásökunum. Í gær lét Ólafur nefndinni í té gögn sem hann hyggst leggja fram á fundinum í dag en gögnin telja mörg hundruð blaðsíður. Ólafur neitaði upphaflega að gefa skýrslu hjá rannsóknarnefndinni og fór málið alla leið til Hæstaréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að hann gæti ekki komist hjá því að mæta. Fundurinn hefst klukkan 15:15 í dag en hann er opinn fjölmiðlum og verður fjallað ítarlega um hann hér á Vísi. Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16. maí 2017 18:01 Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16. maí 2017 18:39 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Ólafur Ólafsson, fjárfestir sem oftast er kenndur við Samskip, kemur í dag á fund stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis til að ræða skýrslu rannsóknarnefndar um einkavæðingu Búnaðarbankans. Rannsóknarnefndin skilaði af sér skýrslu um aðkomu þýska bankans Hauck & Auf¬häuser að einkavæðingu Búnaðarbankans í mars síðastliðnum. Í skýrslunni er Ólafur borinn þungum sökum og sagður hafa blekkt stjórnvöld, almenning og fjölmiðla þegar bankinn var einkavæddur á sínum tíma þar sem þýski bankinn hafi í raun aldrei verið eiginlegur kaupandi að hlut í Búnaðarbankanum heldur aðeins leppur fyrir aðra. Óskaði Ólafur eftir því að koma á fund nefndarinnar til þess að svara þessum ásökunum. Í gær lét Ólafur nefndinni í té gögn sem hann hyggst leggja fram á fundinum í dag en gögnin telja mörg hundruð blaðsíður. Ólafur neitaði upphaflega að gefa skýrslu hjá rannsóknarnefndinni og fór málið alla leið til Hæstaréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að hann gæti ekki komist hjá því að mæta. Fundurinn hefst klukkan 15:15 í dag en hann er opinn fjölmiðlum og verður fjallað ítarlega um hann hér á Vísi.
Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16. maí 2017 18:01 Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16. maí 2017 18:39 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Ólafur búinn að afhenda gögnin Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fengið afhent þau gögn sem Ólafur Ólafsson fjárfestir hyggst kynna nefndinni í fyrramálið. Nefndarmenn fengu gögnin í hendurnar síðdegis en þeir fóru fram á að fá að kynna sér þau. 16. maí 2017 18:01
Gögn sýna virkni leynifélagsins í „Lundafléttunni“ Upplýsingar um raunverulega eigendur félagsins ættu að vera á skrá hjá svissneskum banka. 16. maí 2017 18:39