Óskar Hrafn: Má koma fjórum Hummerum fyrir á milli miðju og varnar hjá ÍA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2017 14:30 Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var ekki hrifinn af þeim útskýringum sem Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gaf á leik liðsins gegn KR. Þar sagði Gunnlaugur að Skagamenn væru að bæta sinn leik. „Ég er ekki sammála Gulla. Eftir þessa þrjá leiki held ég að það skipti engu máli á móti hverjum þeir eru að spila,“ sagði Óskar Hrafn en Skagamenn byrja mótið á mjög erfiðum leikjum gegn FH, Val og KR. Óskar Hrafn greindi meðal annars uppspil Skagamanna í þættinum í gærkvöldi en sjá má þá greiningu í spilaranum hér að neðan. „Ég gagnrýndi Skagamenn eftir fyrsta leikinn fyrir að halda ekki þéttleika. Það væri langt bil á milli miðju og varnar. Hjá ÍA má koma fjórum bílum á milli varnar- og miðjumanns. Jafnvel fjórum Hummerum. Þetta var stóra vandamálið hjá ÍA gegn KR. KR-ingar fengu ævintýralega mikið pláss. „Gulli getur ekki staðið þarna og sagt að þetta sé betra. Að þeir séu að bæta sig leik eftir leik. Þarna náði einni eða tveim sóknum í leiknum ef sóknir skildi kalla. Mér finnst Skagamenn ekki hafa nýtt tímann vel á milli leikja til þess að bæta sinn leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Tímabilið hefur ekki farið vel af stað hjá Skagamönnum sem eru án stiga eftir þrjá leiki. Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, var ekki hrifinn af þeim útskýringum sem Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gaf á leik liðsins gegn KR. Þar sagði Gunnlaugur að Skagamenn væru að bæta sinn leik. „Ég er ekki sammála Gulla. Eftir þessa þrjá leiki held ég að það skipti engu máli á móti hverjum þeir eru að spila,“ sagði Óskar Hrafn en Skagamenn byrja mótið á mjög erfiðum leikjum gegn FH, Val og KR. Óskar Hrafn greindi meðal annars uppspil Skagamanna í þættinum í gærkvöldi en sjá má þá greiningu í spilaranum hér að neðan. „Ég gagnrýndi Skagamenn eftir fyrsta leikinn fyrir að halda ekki þéttleika. Það væri langt bil á milli miðju og varnar. Hjá ÍA má koma fjórum bílum á milli varnar- og miðjumanns. Jafnvel fjórum Hummerum. Þetta var stóra vandamálið hjá ÍA gegn KR. KR-ingar fengu ævintýralega mikið pláss. „Gulli getur ekki staðið þarna og sagt að þetta sé betra. Að þeir séu að bæta sig leik eftir leik. Þarna náði einni eða tveim sóknum í leiknum ef sóknir skildi kalla. Mér finnst Skagamenn ekki hafa nýtt tímann vel á milli leikja til þess að bæta sinn leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Uppbótartíminn: Þrjú lið með jafnmörg stig á toppnum | Myndbönd Vísir gerir upp þriðju umferð Pepsi-deildar karla í máli og myndum. 16. maí 2017 12:00