Íslendingar gefa lítið fyrir skaðsemi lakkrísáts Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2017 17:08 Þrátt fyrir varnaðarorð læknis virðist ekki hvarfla að Íslendingum að láta af lakkrísáti sínu. „Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
„Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00
Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23
„Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08