White: Maia er búinn að vinna sér inn titilbardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 10:30 Maia er hér búinn að koma sér vel fyrir á bakinu á Masvidal í fyrstu lotu. Bardagi þeirra var hörkubardagi. vísir/getty Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“ MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“
MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Sjá meira
Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31