UFC þarf lokasvar frá Conor á sunnudag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2017 23:15 Conor og Dana spjalla saman um helgina. vísir/getty Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir. MMA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir.
MMA Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira