Garcia fór holu í höggi á einni frægustu holu heims | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2017 14:00 Garcia fagnar á 17. holunni eftir ásinn góða. vísir/getty Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Garcia flýgur því enn hátt en þetta er fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann Masters. Það var hans fyrsti sigur á risamóti. Hann fór hringinn á endanum á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann er því nokkuð á eftir efstu mönnum. William McGirt og Mackenzie Hughes leiða eftir fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Adam Scott var lengi efstur en tapaði fjórum höggum á síðustu tveim holunum. Hann er þrem höggum á eftir efstu mönnum. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.We'll never forget this shot. pic.twitter.com/CGv1zRCSky— PGA TOUR (@PGATOUR) May 12, 2017 Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sergio Garcia stal senunni á fyrsta hring Players-meistaramótsins er hann fór holu á höggi á hinni frægu 17. braut Sawgrass-vallarins. Garcia flýgur því enn hátt en þetta er fyrsta mótið sem hann tekur þátt í síðan hann vann Masters. Það var hans fyrsti sigur á risamóti. Hann fór hringinn á endanum á 73 höggum eða einu höggi yfir pari. Hann er því nokkuð á eftir efstu mönnum. William McGirt og Mackenzie Hughes leiða eftir fyrsta hring á fimm höggum undir pari. Adam Scott var lengi efstur en tapaði fjórum höggum á síðustu tveim holunum. Hann er þrem höggum á eftir efstu mönnum. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17.00.We'll never forget this shot. pic.twitter.com/CGv1zRCSky— PGA TOUR (@PGATOUR) May 12, 2017
Golf Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira