Arnar Grétarsson: „Ég var í vandræðum í einkalífinu á síðasta ári“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2017 09:30 Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla, leggur spilin á borðið eftir brottrekstur sinn frá Kópavogsliðinu í þættinum 1á1 sem er á dagskrá Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld.Sjá einnig:Arnar: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Þar ræðir Arnar opinskátt um brottreksturinn í viðtali við Guðmund Benediktsson en 1á1 er viðtalsþáttur sem er á dagskrá á hverju föstudagskvöldi þegar Teigurinn hefur lokið sér af.Brot úr viðtalinu má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðmundur spyr Arnar út í þá orðróma að óróleiki hafi verið innan herbúða Breiðabliks á síðustu leiktíð en liðið endaði í sjötta sæti sem voru mikil vonbrigði. Heyrst hafði að sumir vildu breytingar en ekkert gerðist; Arnar hélt áfram að þjálfa liðið. „Ég get bara sagt það að á síðasta ári var ég persónulega í smá vandræðum í mínu einkalífi. Það var erfitt ár. Sem betur fer er það á góðum stað í dag,“ segir Arnar. „Það var í raun og veru eitthvað sem var rætt eftir tímabilið en aldrei eitthvað annað. Talandi um þetta þá var farið yfir þetta allt saman. Það var farið yfir hvað við gerðum vel og hvað má laga. Við gerðum þetta mjög fagmannlega. Svo var bara áfram gakk. Menn ætluðu bara að spýta í lófana og gera góða hluti,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld en þar verður einnig ítarlegt viðtal við Ólaf Jóhannesson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 10. maí 2017 10:57 Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. 10. maí 2017 10:43 Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Arnar Grétarsson, fyrrverandi þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla, leggur spilin á borðið eftir brottrekstur sinn frá Kópavogsliðinu í þættinum 1á1 sem er á dagskrá Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld.Sjá einnig:Arnar: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Þar ræðir Arnar opinskátt um brottreksturinn í viðtali við Guðmund Benediktsson en 1á1 er viðtalsþáttur sem er á dagskrá á hverju föstudagskvöldi þegar Teigurinn hefur lokið sér af.Brot úr viðtalinu má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðmundur spyr Arnar út í þá orðróma að óróleiki hafi verið innan herbúða Breiðabliks á síðustu leiktíð en liðið endaði í sjötta sæti sem voru mikil vonbrigði. Heyrst hafði að sumir vildu breytingar en ekkert gerðist; Arnar hélt áfram að þjálfa liðið. „Ég get bara sagt það að á síðasta ári var ég persónulega í smá vandræðum í mínu einkalífi. Það var erfitt ár. Sem betur fer er það á góðum stað í dag,“ segir Arnar. „Það var í raun og veru eitthvað sem var rætt eftir tímabilið en aldrei eitthvað annað. Talandi um þetta þá var farið yfir þetta allt saman. Það var farið yfir hvað við gerðum vel og hvað má laga. Við gerðum þetta mjög fagmannlega. Svo var bara áfram gakk. Menn ætluðu bara að spýta í lófana og gera góða hluti,“ segir Arnar Grétarsson.1á1 er á dagskrá Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld en þar verður einnig ítarlegt viðtal við Ólaf Jóhannesson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 10. maí 2017 10:57 Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10 Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. 10. maí 2017 10:43 Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09 Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18 Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45 Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Gerði Malmö að meisturum í fyrra en kemur nú til greina sem næsti þjálfari Breiðabliks Leit Breiðabliks að nýjum þjálfara stendur nú yfir eftir að Arnari Grétarssyni var sagt upp störfum í gær, eftir aðeins tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 10. maí 2017 10:57
Allan Kuhn hafnar Blikum: „Heiður að vera boðið starfið“ Daninn sem gerði Malmö að Svíþjóðarmeisturum tekur ekki við Breiðabliki. 11. maí 2017 13:10
Ekki ljóst hver stýrir Blikunum á móti Stjörnunni á sunnudaginn Pepsi-deildarlið Breiðabliks er enn þjálfaralaust eftir að Arnar Grétarsson var í gær rekinn sem þjálfari liðsins eftir aðeins tvær umferðir. 10. maí 2017 10:43
Arnar Grétarsson: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Fráfarandi þjálfari Breiðabliks er ósáttur við að fá aðeins tvo leiki með liðið í Pepsi-deildinni þetta sumarið. 9. maí 2017 17:09
Arnar rekinn á nýju Íslandsmeti Enginn hefur verið rekinn fyrr en Arnar Grétarsson undanfarin 40 ár í efstu deild karla í fótbolta. 9. maí 2017 19:18
Arnar í einkaviðtali við Gumma Ben: „Kannski er ég kjáni en ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Arnar Grétarsson ræðir uppsögnina í einkaviðtali við Guðmund Benediktsson í 1á1 á föstudagskvöldið en hér má sjá smá brot úr þættinum. 11. maí 2017 13:45
Arnar látinn fara frá Breiðabliki Arnar Grétarsson er hættur sem þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla. 9. maí 2017 16:52