Áhorfendur brjálaðir út í BBC fyrir að sýna draug Díönu prinsessu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. maí 2017 12:00 Skjáskot úr sjónvarpsmyndinni af draugi Díönu prinsessu. Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Breskir sjónvarpsáhorfendur eru vægast sagt ósáttir við ríkissjónvarpið sitt, BBC, eftir að draugur Díönu prinsessu birtist í nýrri sjónvarpsmynd um Karl Bretakonung en myndin fjallar um þann tíma þegar Karl Bretaprins er orðinn kóngur. Hún er byggð á samnefndu leikriti, King Charles III, sem vakti mikla athygli þegar það var frumsýnt í London árið 2014. Sjónvarpsmyndin var sýnd á BBC Two í gærkvöldi og hefur vakið blendin viðbrögð. Þannig blöskrar mörgum að í myndinni sé draugur Díönu prinsessu sýndur þar sem hann ásækir Karl og syni þeirra Díönu, prinsana Vilhjálm og Harry. Fjallað er um málið á vef breska blaðsins The Telegraph þar sem segir að sumir áhorfendur hafa kallað þetta „konunglegt einelti.“ Þá segja aðrir að myndin dragi ekki upp rétta mynd af konungsfjölskyldunni. Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá áhorfendum sem voru ekki par hrifnir af myndinni, þvert á gagnrýnanda The Telegraph sem gaf henni fimm stjörnur.Five minutes in - King Charles III is in awful bad taste, with weak, childish and stodgy writing and acting of the poorest quality - shite.— Arran Peters (@ArranPeters) May 10, 2017 Imagine being prince William or Harry tuning into #charlesIII and seeing the Diana scenes. Jesus Christ.— D Gilmore-Kavanagh(@DrDeclanK) May 10, 2017 I never thought I would be offended by anything on TV, Charles III was offensive pile of Royal bullying and I hate bullies they're cowards— herbysnipe2 (@herbysnipe2) May 11, 2017 #charlesIII. Become too weird now. Diana's ghost, a male Prime Minister and female leader of the opposition! And poor Harry!— Peter Pownall (@pjp1951) May 10, 2017 Started watching @BBC #charlesIII with high hopes of historical drama..fat chance of that! Utter drivel. pic.twitter.com/xDsZPoGhVZ— Sarah Wheeler (@wheel50) May 10, 2017 Hér að neðan má svo sjá stiklu fyrir myndina.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira