Upp á topp Everest tvisvar í sömu vikunni án súrefnis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2017 14:58 Everest-fjall. vísir/getty Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna. Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis. The Guardian greinir frá. Fyrri ferðina fór hinn 29 ára gamli Jornet síðastliðinn mánudag. Tók hann 26 tíma að komast upp á topp en Jornet hafði ætlað að setja met í því að vera fljótastur upp á toppinn. Jornet varð þó fyrir barðinu á krampa og þurfti að hægja á sér. Hann fór svo aftur ipp á topp síðastliðinn laugardag á aðeins sautján tímum. Er það korteri frá meti Ítalans Hans Kammerlander sem kleif fjallið árið 1996 á aðeins sextán tímum og 45 mínútum. Jornet segir að sú staðreynd að honum hafi tekist að komast upp á topp Everest tvisvar á fimm dögum, án súrefnis, muni opna „nýja möguleika í fjallamennsku.“ Samtök sem halda utan um met og annað slíkt í tengslum við Everest eiga þó enn eftir að staðfesta að Jornet hafi tekist að komast upp á þeim tíma sem hann heldur fram. Everest hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir en alls hafa 509 leyfi verið veitt til þess að klifra upp á topp, sem er met yfir eitt klifurtímabil. Vilborg Arna Gissurardóttir, komst sem kunnugt er upp á toppinn á dögunum, fyrst íslenskra kvenna.
Everest Nepal Tengdar fréttir Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00 Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03 Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45 Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16 Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Fór tvisvar upp á Everest með sex daga millibili Líklegt má telja að Anshu Jamsenpa, 37 ára fjallaklifrari frá Indlandi, hafi sett met með því að fara tvívegis upp á tind Everest, hæsta fjall heims, með aðeins sex daga millibili 22. maí 2017 11:00
Vilborg Arna komst á topp Everest í nótt: „Það er tryllt að vera hérna“ Vilborg Arna Gissurardóttir komst á topp hæsta fjalls í heimi klukkan 3:15 í nótt að íslenskum tíma. 21. maí 2017 07:03
Aldrei hafa fleiri reynt við Everest-tind Alls hafa 371 fengið leyfi til að klífa tindinn í ár og er ljóst að biðraðir gætu myndast vegna margmennsins. 6. maí 2017 14:45
Fjórir göngumenn fundust látnir á Everest Lík fjögurra fjallgöngumanna fundust í tjaldi í fjórðu búðum Everest-fjalls, hæsta tinds heims, í gær. 24. maí 2017 10:16
Vilborg Arna: Ólýsanleg tilfinning að horfa yfir heiminn "Síðustu sólarhringar hafa verið þeir mögnuðustu en jafnframt með þeim erfiðari sem ég hef upplifað,“ segir Vilborg Arna. 23. maí 2017 15:40