Milos um agabrot Efete: Get ekki haft menn í byrjunarliðinu sem mæta ekki á réttum tíma Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2017 21:10 Milos var gestur í þættinum 1 á 1 í vikunni. vísir/stöð 2 sport „Það er mjög mikilvægt að vinna okkar leiki á heimavelli og hér voru frábærar aðstæður og völlurinn flottur. Aðal markmiðið hjá okkur var að ná í þrjú stig,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Blika, eftir sigurinn en hann var að stýra Breiðablik í sínum fyrsta leik. Breiðablik vann Víking Ó., 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið er nú komið með sex stig eftir tvo sigurleiki í röð. „Víkingsliðið var mjög gott og ég verð að fá að hrósa þeim fyrir frábæra spilamennsku. Þeir sýndu mikla baráttu og ég hugsa að þeir verði flottir í sumar.“ Milos segir að fyrri hálfleikurinn hafi verið nokkuð góður hjá Blikum. „Ég er í raun mjög ánægður með fyrri hálfleikinn, alveg þangað til við fengum á okkur mark. Spennustigið var kannski of hátt fyrstu fimm mínúturnar þar sem menn vildi sýna sig fyrir nýjum þjálfara. Það er mjög algengt en þeir stóðu sig vel.“ Hann segir að leikmenn liðsins eigi vissulega eftir að venjast honum og hann þeim. „Eftir að þeir minnka muninn var leikurinn bara mikil barátta inni á miðjunni og við kannski líklegri til þess að skora.“ Michee Efete, leikmaður Blika, átti að vera í byrjunarliðinu í kvöld en hann mætti og seint á Kópvogsvöll og byrjaði því ekki leikinn. „Ég get bara ekki sett menn í liðið ef þú mætir ekki á ákveðnum tíma þegar það er settur fundur. Kannski var þetta misskilningur, ég tala serbnesku, hann ensku. Línurnar eiga að vera eins fyrir alla. Sumir kvarta yfir því að ég sé agaður en ég veit að maður nær engum árangri nema það sé agi.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
„Það er mjög mikilvægt að vinna okkar leiki á heimavelli og hér voru frábærar aðstæður og völlurinn flottur. Aðal markmiðið hjá okkur var að ná í þrjú stig,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Blika, eftir sigurinn en hann var að stýra Breiðablik í sínum fyrsta leik. Breiðablik vann Víking Ó., 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld. Liðið er nú komið með sex stig eftir tvo sigurleiki í röð. „Víkingsliðið var mjög gott og ég verð að fá að hrósa þeim fyrir frábæra spilamennsku. Þeir sýndu mikla baráttu og ég hugsa að þeir verði flottir í sumar.“ Milos segir að fyrri hálfleikurinn hafi verið nokkuð góður hjá Blikum. „Ég er í raun mjög ánægður með fyrri hálfleikinn, alveg þangað til við fengum á okkur mark. Spennustigið var kannski of hátt fyrstu fimm mínúturnar þar sem menn vildi sýna sig fyrir nýjum þjálfara. Það er mjög algengt en þeir stóðu sig vel.“ Hann segir að leikmenn liðsins eigi vissulega eftir að venjast honum og hann þeim. „Eftir að þeir minnka muninn var leikurinn bara mikil barátta inni á miðjunni og við kannski líklegri til þess að skora.“ Michee Efete, leikmaður Blika, átti að vera í byrjunarliðinu í kvöld en hann mætti og seint á Kópvogsvöll og byrjaði því ekki leikinn. „Ég get bara ekki sett menn í liðið ef þú mætir ekki á ákveðnum tíma þegar það er settur fundur. Kannski var þetta misskilningur, ég tala serbnesku, hann ensku. Línurnar eiga að vera eins fyrir alla. Sumir kvarta yfir því að ég sé agaður en ég veit að maður nær engum árangri nema það sé agi.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira