Ný handtaka í Manchester Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2017 15:59 Lögregla girti af götur í Moss Side í Manchester í dag. Vísir/AFP Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Vitni á staðnum segjast hafa heyrt öskur og sprengingu á vettvangi. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði suðvestan við miðborg Manchester, í dag. Rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester síðastliðið mánudagskvöld stendur nú sem hæst. Götum í grennd við Quantock Close og Selworth Road í Moss Side í Manchester var lokað er lögregla athafnaði sig á svæðinu nú laust eftir hádegi að staðartíma. Stephen Cawley, íbúi við eina af þeim götum sem lögregla gerði áhlaup á í dag, segir tvo bræður, 15 og 19 ára, af líbískum uppruna hafa verið leidda á brott af lögreglu. Lögregla hafði einnig afskipti af þriðja bróðurnum en honum var sleppt. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, suðvestan við miðborg Manchester, í tengslum við árásina. Hann er grunaður um hryðjuverkatengd brot. Samtals hafa fjórtán nú verið handteknir en nú eru tólf í haldi lögreglu. Enn er talið að meðlimir í hryðjuverkaneti, sem talið er hafa skipulagt árásina á Manchester á mánudagskvöldið, gangi lausir í Bretlandi. Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23 Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04 Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Vopnaðir lögregluþjónar gerðu áhlaup á íbúðarhús í Moss Side í Manchester í dag. Vitni á staðnum segjast hafa heyrt öskur og sprengingu á vettvangi. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, svæði suðvestan við miðborg Manchester, í dag. Rannsókn lögreglu á árásinni í Manchester síðastliðið mánudagskvöld stendur nú sem hæst. Götum í grennd við Quantock Close og Selworth Road í Moss Side í Manchester var lokað er lögregla athafnaði sig á svæðinu nú laust eftir hádegi að staðartíma. Stephen Cawley, íbúi við eina af þeim götum sem lögregla gerði áhlaup á í dag, segir tvo bræður, 15 og 19 ára, af líbískum uppruna hafa verið leidda á brott af lögreglu. Lögregla hafði einnig afskipti af þriðja bróðurnum en honum var sleppt. Þá var 25 ára gamall maður handtekinn í Old Trafford, suðvestan við miðborg Manchester, í tengslum við árásina. Hann er grunaður um hryðjuverkatengd brot. Samtals hafa fjórtán nú verið handteknir en nú eru tólf í haldi lögreglu. Enn er talið að meðlimir í hryðjuverkaneti, sem talið er hafa skipulagt árásina á Manchester á mánudagskvöldið, gangi lausir í Bretlandi.
Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23 Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04 Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Lögreglan birtir myndir af Abedi úr öryggismyndavélum Breska lögreglan hefur birt myndir af Abedi úr öryggismyndavélum. 27. maí 2017 21:23
Árásin í Manchester: Tveir ungir menn handteknir Tveir karlmenn voru handteknir í nótt í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Alls eru ellefu einstaklingar í haldi lögreglu vegna árásarinnar 27. maí 2017 10:04
Viðbúnaðarstig lækkað í Bretlandi Viðbúnaðarstig í Bretlandi hefur verið lækkað að nýju eftir að hafa verið sett á hæsta stig í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Manchester á mánudaginn síðastliðinn. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta í morgun. 27. maí 2017 12:46