Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. maí 2017 12:56 Kimi Raikkonen sýndi að hann hefur engu gleymt með ótrúlegum hring. Vísir/Getty Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Raikkonen hefur ekki verið á ráspól síðan í Frakklandi 2008, en síðan hefur hann ekið 128 sinnum í tímatöku. Jenson Button þurfti að sætta sig við 15 sæta refsingu eftir að skipt var um vél í McLaren bílnum sem venjulega tilheyrir Fernando Alonso. Skipt var um vélina eftir æfinguna fyrr í dag. Esteban Ocon braut fjöðrun í bíl sínum á æfingunni í morgun og Force India liðið kepptist við að endurbyggja framendan á bíl hans. Þeim tókst að senda hann af stað í tímatökuna þegar um 10 mínútur voru eftir af fyrstu lotunni.Fyrsta lotan Ökumönnum lá mikið á að komast út á brautina til að setja tíma. Það var löng röð við enda þjóustusvæðisins. Dekkin þurftu að lágmarki tvo hringi til að hitna almennilega. Munurinn á milli fremstu manna var afar lítill. Til að komast áfram í aðra lotu þurfti að ná tíma sem var 0,8 sekúndum á eftir þeim hraðasta. Það voru því 15 ökumenn sem röðuðu sér á 0,8 sekúndur. Romain Grosjean á Haas, missti stjórn á bílnum þegar hann var að reyna að koma sér áfram í aðra lotu tímatökunnar. Marcus Ericsson lagði Sauber bílnum eftir að hafa affelgað vinstra megin að aftan. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Lance Stroll á Williams, Jolyon Palmer á Renault og Ocon.Lewis Hamilton átti afleiddan dag í Mónakó í dag.Vísir/GettyÖnnur lotanHamilton átti erfitt með að koma gripinu niður í brautina og átti smá augnablik á upphitunarhring sem hefði geta bundið enda á tímatöku hans. Hamilton hinsvegar bjargaði bílnum með skjótum viðbrögðum. Mercedes bíllinn var til vandræða, þá sérstaklega bíll Hamilton. Stoffel Vandoorne á McLaren skellti bílnum í varnarvegg undir lok lotunnar sem gerði það að verkum að Hamilton og fleiri ökumenn misstu af loka tækifærinu til að setja tíma sem dugaði áfram í þriðju lotu. Þeir sem ekki komust í lokaumferðina voru; Felipe Massa á Williams, Hamilton, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Þriðja lotan Ljóst var að einungis níu ökumenn myndu taka þátt í síðustu lotunni enda hafði Vandoorne skemmt bílinn það mikið að hann gat ekki tekið frekari þátt í tímatökunni. Button varð að halda uppi heiðri McLaren í síðustu lotunni. Kimi Raikkonen var fljótastur eftir fyrstu tilraunir fremstu manna. Vettel og Bottas gerðu hvað þeir gátu til að stela ráspólnum af Raikkonen. Vettel var 0,043 á eftir Raikkonen og Bottas var 0,045 á eftir Raikkonen. Magnaður hringur hjá Ísmanninum. Formúla Tengdar fréttir Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30 Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Raikkonen hefur ekki verið á ráspól síðan í Frakklandi 2008, en síðan hefur hann ekið 128 sinnum í tímatöku. Jenson Button þurfti að sætta sig við 15 sæta refsingu eftir að skipt var um vél í McLaren bílnum sem venjulega tilheyrir Fernando Alonso. Skipt var um vélina eftir æfinguna fyrr í dag. Esteban Ocon braut fjöðrun í bíl sínum á æfingunni í morgun og Force India liðið kepptist við að endurbyggja framendan á bíl hans. Þeim tókst að senda hann af stað í tímatökuna þegar um 10 mínútur voru eftir af fyrstu lotunni.Fyrsta lotan Ökumönnum lá mikið á að komast út á brautina til að setja tíma. Það var löng röð við enda þjóustusvæðisins. Dekkin þurftu að lágmarki tvo hringi til að hitna almennilega. Munurinn á milli fremstu manna var afar lítill. Til að komast áfram í aðra lotu þurfti að ná tíma sem var 0,8 sekúndum á eftir þeim hraðasta. Það voru því 15 ökumenn sem röðuðu sér á 0,8 sekúndur. Romain Grosjean á Haas, missti stjórn á bílnum þegar hann var að reyna að koma sér áfram í aðra lotu tímatökunnar. Marcus Ericsson lagði Sauber bílnum eftir að hafa affelgað vinstra megin að aftan. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Lance Stroll á Williams, Jolyon Palmer á Renault og Ocon.Lewis Hamilton átti afleiddan dag í Mónakó í dag.Vísir/GettyÖnnur lotanHamilton átti erfitt með að koma gripinu niður í brautina og átti smá augnablik á upphitunarhring sem hefði geta bundið enda á tímatöku hans. Hamilton hinsvegar bjargaði bílnum með skjótum viðbrögðum. Mercedes bíllinn var til vandræða, þá sérstaklega bíll Hamilton. Stoffel Vandoorne á McLaren skellti bílnum í varnarvegg undir lok lotunnar sem gerði það að verkum að Hamilton og fleiri ökumenn misstu af loka tækifærinu til að setja tíma sem dugaði áfram í þriðju lotu. Þeir sem ekki komust í lokaumferðina voru; Felipe Massa á Williams, Hamilton, Kevin Magnussen á Haas, Nico Hulkenberg á Renault og Daniil Kvyat á Toro Rosso.Þriðja lotan Ljóst var að einungis níu ökumenn myndu taka þátt í síðustu lotunni enda hafði Vandoorne skemmt bílinn það mikið að hann gat ekki tekið frekari þátt í tímatökunni. Button varð að halda uppi heiðri McLaren í síðustu lotunni. Kimi Raikkonen var fljótastur eftir fyrstu tilraunir fremstu manna. Vettel og Bottas gerðu hvað þeir gátu til að stela ráspólnum af Raikkonen. Vettel var 0,043 á eftir Raikkonen og Bottas var 0,045 á eftir Raikkonen. Magnaður hringur hjá Ísmanninum.
Formúla Tengdar fréttir Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30 Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. 26. maí 2017 20:30
Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30
Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45
Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15